Í fjörunni í Sörbukten á Jan
Majen: Sigurður Jónsson með um 100
kílóa eikarhnyðju (drumb) í fanginu,
sem hann bar um 100 metra vegalengd,
eftir að félagar hans tveir saman
höfðu gefist upp eftir álíka
vegalengd, en Siggi blés ekki
úr nös eftir burðinn. Það væri löng
saga að segja frá
erindinu
í land og öllu ævintýrinu
sem því fylgdi, meðal annars burðinn
hjá Sigga, sem fékk viðurnafið
"Drumbur" hjá félögum sínum um borð
vegna drumbsins góða. En Haförninn
sést út við sjóndeildarhringinn |