Nokkrar myndir teknar milli 15:00 - 16:00 þann 22. júní 2005 við komu Kjartans Jakobs Haukssonar til Siglufjarðar, en hann rær á árabáti hringinn í kringum Ísland, til styrktar Hjálparliðasjóði Sjálfsbjargar.