03-00-0357-01 H.Jónasson Handel. Hvar á Siglufirði var þetta hús ?
24-00-0044-02 Gránugata 7 Framhlið.
24-00-0048-01. Suðurgata6, þar sem var Rakarastofa, Veitingastofa, síðar Verslun Gests Fanndal og......
24-00-0188-01 Leikskálar, barna leikvöllur og aðstaða sem Kveinfélagið Von átti og rak. Þarna var einnig aðstaða vegna skíðamóta á vetrum. Húsið hvarf í snjóflóði 1973
24-00-0206-03 Áfengisverslunarhús í smíðum, og "Brandarhúsið" Eyrargata 26 Skrúðganga á Tungötu
CD-Cop-01-0004 Þetta er kofi staðsettur uppi í Siglufjarðarskarði vegna vegavinnu.
CD COP 01 0010 Nýja Bíó, Ryel Verslun, Skóbúðin, Bíó Café og Bíó Búðin þá Aðalgata 1, nú Aðalgata 30
CD COP 01 0012 Síbería í byggingu, þar er nú til húsa GENIS HF. -- Hrímnir til vinstri í bakgrunni, SRN til hægri
CD COP 01 0014 Síbería í byggingu, þar er nú til húsa GENIS HF - Primex
CDCOP01038 Páls S Dalmars hús. Aðalgata 16
CD COP 01 0051 Gamla sundlaugin "fram á Firði" Ljósmynd Birgir Gestsson
Síldarverksmiðjur Ríkisins 1935 á myndinni sést: Hertiviksbakarí lengst til vinstri, Mjölhús SRN næst, þá SRN verksmiðjan, SR30 verksmiðjan og lengst í burtu SRP og lengst til hægri eru löndunarbryggjurnar Ljósmynd Gísli Halldórsson
24-00-0190-01 Suðurgata 2 Kaupfélag Siglfirðinga, norðurhlið. Í dag er þarna önnur bygging; Verslunin STRAX- Úrval
24-00-0195-02 Verkalýðshúsið við Gránugötu 14, lengst til vinstri Mjólkursamsölu aðstaða KEA og hús til hægri og nær, þá nýbrunnið verslunarhús Gunnars Bíldal. Í forgrunni er grunnplata Bókaverslunar Hannesar Jónassonar sem brann til kaldra kola nokkru fyrr. Þar stendur Verslun Húsasmiðjunnar í dag 2000.
24-00-0059-01 "Gamla Bakaríið" eða Hvanneyrarbraut Hvanneyrarbraut 42 sem nú er íbúðarblokk. Þarna var til húsa er myndin var tekin, í hálf kláruðu húsi, bakarí og verslunar útibú Kaupfélags Siglfirðinga.
24-00-0195-01 Stóra húsið fyrir miðju er Mjólkursamsala KEA bakatil (nú íbúðarhús og verslunin Heba, hægra megin er þá nýbrunnið verslunar hús Gunnars Bíldal en þessi hús standa og stóð við Aðalgötu