Mjölpallur SR46; Ragnar Kristjánsson
SR; landað hjá SR um 1937 ljósm. Kristfinnur
SR Vélaverkstæði; Jóhann Ísaksson mótar snigilblöð
Skilvinduhús SR46, Hafsteinn Hólm Þorleifsson á vaktinni
00-00-2101-00 Netamenn á Siglufirði; Netamenn að störfum. Ljósm. Kristfinnur 1940 ca
00-00-0152-00 Netabryggja á Siglufirði; Netamenn að störfum. Talið frá hægri: Ólafur Jakobsson, f. 29. ágúst 1878, d. 8. apríl 1945, netagerðarmaður á Akureyri, kallaður "Ólafur ellefu landa" vegna siglinga sinna á erlendum farskipum um aldamótin 1900. Föðurafi minn. Ingvar Ólafsson, f. 11. janúaar 1912, d. 5. febrúar 1978, netagerðamaður á Akureyri, sonur Ólafs Jakobssonar. Er ekki viss um næsta mann, þennan með pípustertinn í sixpensaranum, tel það ver Ingólf Theódórsson, sem síðar rak netaverkstæði í Vestmannaeyjum. Þetta er byggt á brigðulu minni mínu. Tvo næstu þekki ég ekki. Lengst til vinstri er Óli Kristinn Konráðsson, f. 26. mars 1900, d. 7. sept. 1948, kallaður einfaldlega Óli Konn. kveðja, BERNHARÐ HARALDSSON - Ljósm. Kristfinnur 1937
Haförninn; Losað úr Baldur EA um borð í Haförninn árið
SR Löndunarbryggja; færiband 1966
Verkamannvélagið Þróttur; Gunnar Jóhannsson alþingismaður, ókunnur, Hallur Garibaldarson verkamaður, Steingrímur Magnússon verkstjóri og....
21-00-0023-01 Tunnuverkasmiðjan; Rúdólf Sæby beykir til vinstri , fyrir miðju Sigurbjörn Sveinsson beykir og Friðrik Stefánsson beykir (Bakka)
21-00-0024-02 Tunnuverkasmiðjan, stafaheflun
01-00-0238-00 Hjúkrunarlið og læknir Sjúkrahúss Siglufjarðar. Mig vantar flest nöfnin.
01-00-0238-03. Tekið í tilefni fermingar Hanna þorláksdóttir, sjúklings á Sjúkrahúsinu
03-00-0002-03a Síldarsöltun; Þórleif Alexandersdóttir og Guðrún Björnsdóttir