Á þessum síðum: Fólk á vinnustöðum eru myndir, sem teknar hafa verið á ýmsum vinnustöðum á Siglufirði og á sjó. Ekki er um beint val að ræða, hvaða andlit koma fyrir á myndunum, heldur eru þær gróft valdar, nærri því af handahófi.
Þetta eru myndir sem ég hefi tekið, Kristfinnur, og fleiri og eru teknar á ýmsum tímabilum, jafnvel til dagsins í "dag" ef svo vill til.
Ef spurningar vakna um einhverja myndanna, þá sendið mér póst og ég mun svara samdægurs (að öllu jöfnu) öllum spurningum sem eru á mínu valdi. Hægt er að fá eintak af viðkomandi ljósmyndum. Filmunúmer: <08-62-0145-12> þar sem 08 táknar filmualbúm þar sem filman er geymd -62 táknar ártalið sem myndin er tekin -0145 táknar filmuslíður (nr.) í filmualbúmi og -12 táknar sjálfan filmurammann. þar sem -00- er í stað "62" táknar að ekki er vitað um ár myndatöku.
Ég hvet þig til að láta sem flesta sem þú þekkir vita af heimasíðu minni, verði þér (ykkur) að góðu.