English. Hér er einfaldur texti, til kynningar fyrir útlendinga sem kunna að rekast inn á síðuna.
Um vefinn Hér er tilgangur og efni síðunnar tíundað, ásamt kynning á eiganda.
Ljósmyndirnar Hér eru ýmsir flokkar, yfir 16.600 ljósmynda á síðunum. (og fjölgar stöðugt)
Bíó-Saga Siglufjarðar: Ýmis fróðleikur og gamlar greinar úr heimablöðunum, sem tengist bíósögu Siglufjarðar, allt frá árinu 1916
Frétta-Ljósmyndir. Fréttir, greinar og ljósmyndir sem ég (Steingrímur) hefi átt þátt í að birt hefur
verið, í ýmsum blöðum og tímaritum..
Netföng forsíða. Héðan geturðu sótt á fimmta hundrað netföng Siglfirðinga heima og að heiman, bæði innanlands og utan.
Netfanga skráning. Hér geta Siglfirðingar nær og fjær skráð netföng sín og heimasíður, leiðrétt eða lagfært fyrri skráningu, gefið mér ábendingar ofl. Siglfirðinga tel ég alla vera, sem búa á Siglufirði og hafa verið búsettir og ætla að búa á Siglufirði í ár eða meira.
VINSAMLEGA LÁTIÐ VITA AF BREYTINGUM Á NETFANGI.
Heimasíður Siglfirðinga. Siglfirðingar eru nokkuð duglegir að búa til og viðhalda heimasíðum, bæði sem áhugamál og vegna atvinnu. Hér kennir margra grasa, jafnt síður sem fá fáar heimsóknir en verðskulda þó að vera heimsóttar og til síðna sem fá yfir 7500 heimsóknir á dag.
Húsasaga Siglufjarðar, Vísir að húsasögu, þar sem Siglfirðingar eru hvattir til að skrifa um það hús sem þeir kannast við.
Nafnalisti filmusafnsins, þar sem fram koma nöfn (ekki myndir) samkvæmt nöfnum sem nú þegar hefur verið borið kennsl á.
Nöfn látins fólks, sem hvílir í kirkjugörðum Siglufjarðar
Gamlar Brunasögur, bæði myndir og frásagnir af eldsvoðum á Siglufirði.
Gömul Vegamál, ýmsar gamlar greinar sem skrifaðar hafa verið í heimblöðin um vegamál sem tengist Siglufirði, td. fyrstu hugmyndir um jarðgöng, ári 1929. Fróðleg lesning.
Listi yfir nýjustu uppfærslu - síðustu 30 daga , og þaðan yfir á yfirlit heimsókna á síðu mína síðasta mánuðinn.
Hugbúnaður. Þar geturðu náð í fyrirferða lítinn en mjög nytsaman hugbúnað, sem ég persónulega get ekki án verið og nota því mikið, auk þess er þar tengill yfir á WinZip sem er vinsælasti þjöppunarhugbúnaðurinn sem og er öllum nauðsynlegur.
Notið leitarvélina, (ofar til vinstri ) til að leita af nafni eða streng. STAÐFESTIÐ leit, árangurinn kemur ykkur á óvart. Þaðan getið þið svo farið yfir á þær síður sem nafnið kemur fyrir á.
En ATHUGIÐ, þó svo viðkomandi nafn finnist ekki, er ekki loku fyrir það skotið að til sé mynd af viðkomandi persónu á síðum mínum, það er, að ekki hefur verið borin kennsl á andlitið, leitið af andlitum á "Ókunn andlit" og "Hópar"! Og einnig er möguleiki að nafnið finnist síðar, því vikulega er síða mín uppfærð með tugi nýrra mynda.
Ljóðið hér fyrir neðan, er mér heiður af - en birt án leyfis höfundar. Vonandi fæ ég ekki "skömm í hattinn."