|
Veðrið á Sigló í hádeginu 2004
Hitamælirinn er staðsettur í tveggja metra hæð, í skugga frá sólu á
húsinu Hvanneyrarbraut 80. Vindhraði er áætlaður, m.v. sjálfvirkan
vindmælir í botni fjarðarins. Myndin hverju sinni er tekin til suðurs,
frá svölum Hvanneyrarbrautar 80. (0020300) |