Ádeilugrein | Fréttir og Auglýsingar | Kviknar í Nýja Bíó | Þórður þögli

>>>>>>>>>>> Fréttir og Auglýsingar

 

Til forsíðu
Til baka




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirði
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Bíó-Saga Siglufjarðar: Fréttir og auglýsingar

Úr Vikublaðinu

 

1935, 1936 og 1937

Frétt: 26. nóvember1935

 

 

Nýja Bíó

sýnir annað kvöld afar skemmtilega mynd sem heitir "CONTINENTAL". Myndin er  bráðfjörug og smellin dansmynd með mörgum ágætum söngvum eftir ýmsa höfunda og  dansinn töfrandi fagur. Unga fólkið sem gaman hefur af að dansa ætti ekki að láta þessa  mynd fara hjá án þess að sjá hana.

 

Neisti, 12. febrúar 1936 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Neisti, 18. febrúar 1936

 

Frétt 

Charlie Chaplin

kvikmyndin síðasta, er, heitir NÝIR TÍMAR, hefir verið bönnuð af nasistum í  Þýskalandi. Finnst þeim hún vera of socialistisk. - Og svo kvað hafa komið upp kvittur um  það, að einhverjir af forfeðrum Chaplins hafi verið Gyðingar !

9. nóvember 1937

Neisti, 9. október 1937