Á síðunum "SR-Sérstakar myndir", verður komið fyrir myndum sem sýna sérstök myndatöku "tækifæri".
Hópmyndir af starfsfólki - og eða einhverju öðru athygliverðu, tengdu SR, á Siglufirði, nema annað sé tekið fram.
S.R.P. karlar, er mynd frá 1934 af starfsmönnum Síldarverksmiðja Ríkisins, deild S.R.P. (Dr.Paulverksmiðjan) á Siglufirði.
Starfslið allra deilda 1934, tekið uppi á þaki Mjölhúss S.R.N. (nú lagerhús Þ.R. við Vetrarbraut)
Aðvörun: Allar myndir sem hér koma, eru það stórar að nánast fyllir skjáinn. OG ÞESS VEGNA getur tekið langan tíma að sækja myndirnar, allt eftir hvernig tenging viðkomandi hefur, módem, eða beintengingu.