SR starfslið 1934 | SRP karlar 1934 | Starfsmenn 2003 | Starfsmenn SR-13 & 12

>>>>>>>>>>> SR starfslið 1934

 

Til forsíðu
Til baka




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirði
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ekki þekki ég nema um 32 andlit af 137 aðilum sem eru á þessari ljósmynd. En um þetta leiti sem myndin var tekin, árið 1934 voru starfandi hjá Síldarverksmiðjum Ríkisins á SIGLUFIRÐI,  yfir 140 manns. 

  Smelltu á myndina   ---  Þetta er stór mynd

Nöfn þeirra sem þekkt eru:

Georg Andersen rennismiður, Þorkell Benonýsson  verkamaður, Gestur Fanndal (kaupmaður), Gunnar Jóhannsson (alþingismaður), Guðmundur Jóhannesson verkamaður, Jóhannes Þórðarson (lögregluþjónn), Jakob Björnsson verkamaður, Jón Ágústsson verkamaður, Jónas Jónasson málari, Þórhallur Björnsson (kaupmaður), Kristinn Jóakimsson verkamaður, Guðjón Jónsson verkstjóri, Einar Hermannsson verkamaður, Jón Kjartansson (bæjarstjóri), Þórður Guðmundsson vélsmiður, Aðalsteinn Jónatansson kyndari, Guðmundur Einarsson vélsmiður, Steinn Skarphéðinsson vélsmiður, Þorleifur Hólm múrari, Gísli halldórsson forstjóri, Daníel Þórhallsson gjaldkeri, Stefán Friðleifsson verkamaður, Hólm Dýrfjörð verkamaður, Eggert Theódórsson lagerstjóri, Ólafur Gíslason verkamaður, Óli Ólsen verkamaður (færeyingur), Símon Márusson kyndari, Sigurgeir Þorarinsson verkamaður, Þormóður Stefánsson verkamaður, Skúli Magnússon verkamaður.