Sigló-síld | Vísir 40 ára | Siglfirđingur SI 150 | Halla Haralds | Kaupfélagiđ

>>>>>>>>>>> Vísir 40 ára

 

Til forsíđu
Til baka
Fleiri myndir




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirđi
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

í apríl 1964  Ljósmyndir: Steingrímur

Karlakórinn Vísir 40 ára

Karakórinn Vísir hélt upp á 40 ára afmćli sitt međ afmćliskonsert í Nýja Bíó,  laugardaginn 18. apríl sl. Áđur en kórinn hóf sönginn, flutti Jóhann Jóhannsson, skólastjóri, hátíđaávarp og síđan söng kórinn : Ég vil elska mitt land.

Gerhard Schmidt

Söngskráin var mjög fjölbreytt, af íslenskum og erlendum lögum, ţar af nokkur útsett af  söngstjóranum, Gerhard Schmidt.

Söngnum var mjög vel tekiđ af áheyrendum, og  mörgum Siglfirđing hlýnađi um hjartarćtur viđ ađ heyra hinn ţróttmikla og fagra söng,  ţví ţađ eru allmörg ár, síđan Vísir hefur sungiđ svo vel.

 Einsöngvarar voru Guđmundur Ţorláksson og Sigurjón Sćmundsson.

Fjörutíu og einn söng nú í kórnum, á öllum aldri. Sumir búnir ađ syngja međ kórnum í 40 ár, ađrir  fáa mánuđi.

Tuttugu og sex hljóđfćraleikarar ađstođuđu kórinn seinni hluta söngskrárinnar, og tíu konur sungu  međ í 2 síđustu lögunum, sem voru óperukórar eftir Verdi, sem stjórnađ var af Vincenzo  M. Demetz.

Allt ţetta fólk, 76 manns, auk söngstjóranna tveggja, á ţakkir skyldar fyrir  ógleymanlega ánćgjustund.

Ţá eiga söngstjórarnir, Gerhard Schmidt, núverandi söngstjóra Vísis, og raddţjálfarinn,  Vincezo miklar ţakkir skyldar fyrir frábćrt starf unniđ í ţágu Siglfirskar söngmenntunar.

Ţarna var kórinn á ćfingu í Siglufjarđarkirkju

 

 

 

 

 

 

 

 

Karlakórinn Vísir var stofnađur í janúar 1924, og fyrsti söngstjóri og ađal hvatamađur  ađ stofnun kórsins, var Halldór Hávarđarson, en söngstjórar .kórsins hafa veriđ fimm, ţar  af Ţormóđur Eyjólfsson lang lengst, eđa um 24 ára skeiđ, og undir stjórn hans var kórinn  međ bestu, kórum landsins og fór ţá margar söngferđir víđs vegar um landiđ.

Stjórn kórsins skipa, nú Sigurjón Sćmundsson, formađur, Daníel Ţórhallsson, ritari  Guđmundur Jónasson, gjaldkeri. Egill Stefánsson varaformađur Sigurđur Gunnlaugsson,   vararitari.  Einherji flytur kórnum bestu afmćlisóskir og ţakkar ánćgjustundir á liđnum árum.