Flóð árið 1937 | Forsetaheimsókn | Hvalvíkin

>>>>>>>>>>> Flóð árið 1937

 

Til forsíðu
Til baka




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirði
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessar ljósmyndir koma úr safni "Sillu" frá Steinaflötum. Ljósmyndari ókunnur. En árið 1937 gerði norðan garra með stórstreymi og sjór flæddi yfir alla eyrina á Siglufirði. Sagt var að yfirborð sjávar á götunum hafi verið það sama og inni í "dokkinni", Innri höfninni sem nú er kölluð.    (0005919)

.

CD COP 02 0249. Vetrarbrautin, séð í suður