Vísir 40 ára | Kaupfélagiđ

>>>>>>>>>>> Vísir 40 ára

 

Til forsíđu
Til baka




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirđi
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  föstudagur 24. apríl 1964            Ljósmyndir: steingrímur

KARLAKÓRINN VÍSIR

40 ára

Ţann 22. janúar síđastliđinn voru liđin 40 ár frá ţví ađ Karlakórinn Vísir var  formlega stofnađur Í ţessi 40 ár hefur kórinn starfađ nćstum óslitiđ, en međ  misjöfnum krafti svo sem eđlilegt er. En mörg eru ţau skipti, sem kórinn hefur  skemmt bćjarbúum međ söng sínum.•og margir eru ţeir orđnir kórfélagarnir,  sem yndi og ánćgju hafa sótt í söngstarfiđ í Vísi ţessi 40 ár.

Ađalhvatamađur ađ stofnun Vísis og fyrsti stjórnandi var Halldór Hávarđarson. Söngstjórar eftir hann hafa veriđ Tryggvi  Kristinsson, Ţormóđur Eyjólfsson, sem var stjórnandi í samfellt 24 ár,  Haukur Guđlaugsson. Síđan 1955 hefur kórinn ekki haft fastan  söngstjóra fyrr en sl. haust, ađ Gerhard Schmidt réđst til kórsins sem  söngstjóri, en Gerhard kom, sem kunnugt er, hingađ til Siglufjarđar  haustiđ 1961 og hefur starfađ sem kennari viđ Tónskóla Siglufjarđar  og stjórnandi Lúđrasveitar Siglufjarđar. Í haust var hann ráđinn  skólastjóri Tónlistarskólans, sem nú starfar á vegum hinna beggja  skólanna, sem nokkur undanfarin ár störfuđu sitt í hvoru lagi.

 

Gerhard Schmidt núverandi söngstjóri Vísis

Á tímabilinu f rá 1955 hefur Vísir ţó komiđ fram viđ ýmis tćkifćri og ţá notiđ  stjórnar Páls Erlendssonar, Sigursveins D. Kristinssonar og dr. Róberts A. Ottóssonar.  Hve góđur kjarni Vísis er, sést best á ţví, ađ viđ ţetta tćkifćri hefur hann getađ sungiđ  sómasamlega án mikilla ćfinga.

Í vetur hefur kórinn ćft af miklu kappi undir stjórn Gerhards Schmidt, og síđustu  vikurnar hefur hinn ágćti söngkennari Vicendo M Demetz raddţjálfađ kórmenn  Sl.laugardag var svo afmćliskonsertinn haldinn í Nýja Bíó fyrir trođfullu húsi og viđ ágćtar undirtektir áheyrenda. Áđur en konsertinn hófst flutti  Jóhann Jóhannsson, skólastjóri, hátíđarávarp og kórinn söng: Ég vil elska mitt land.

Á söngskrá voru íslensk og erlend lög, ţar á međal eitt eftir söngstjórann, Gerhard  Schmidt, og hafđi hann einnig raddsett um helming laganna á söngskránni. Einsöngvarar voru ţeir Sigurjón Sćmundsson og Guđmundur Ţorláksson.

Karlakórinn Vísir, ásamt kvennakór og hljómsveit á ćfingu. Gerhard er fyrir miđju.

 

Viđ flutning, seinni hluta söngskrárinnar naut kórinn ađstođar kvennakórs og  hljómsveitar, sem skipuđ var Lúđrasveit Siglufjarđar og tónlistarnemendum á  fiđlur, flautu og saxófóna. Einnig léku ţeir Ragnar Páll Einarsson og Ţórhallur Ţorláks-son međ í tveim lögum, á gítar og  harmonikku.

Flutningur kórverka međ hljómsveitarundirleik er alger nýjung, í tónlistarlífi bćjarins,  tilraun, sem margir höfđu vantrú á ađ tćkist.

Ekki skal hér lagđur dómur á söng né leik kórs og hljómsveitar. En fullyrđa má, ađ  söngur Vísis snerti á ný strengi í brjóstum Siglfirđinga og minnti á gamla daga, ţegar hann  söng af hvađ mestum ţrótti til yndis og ánćgju. Samleikur kórs og hljómsveitar er vísir ađ  enn fullkomnari flutningi og túlkun tónlistar en hér hefur áđur

ţekkst. Og víst er, ađ áheyrendur tóku ţessari nýbreytni međ ţökk og fögnuđi, og varđ  kórinn ađ endurtaka óperukórana tvo, sem Demetz stjórnađi, svo og fleiri lög á söngskrá  kórsins. Ađ sjálfsögđu hafđi G. Schmidt útsett fyrir hljómsveitina og ćft hana.

Er ţađ von allra, sem tónlist unna, ađ ţessi vísir, sem sprottinn er upp af  tónlistarkennslu nćstu undanfarinna ára, megi ţroskast og dafna á komandi árum, og er  ţá víst, ađ í söng- og tónlistarmálum landsins mun Siglufjörđur skipa háan sess. Í öllum  góđum afmćlisóskum til Karlakórsins Vísis 40 ára felast ţví óskir um, ađ áfram verđi haldiđ á ţeirri braut, sem ţegar er mörkuđ í tónlistaruppeldi barnanna í Siglufirđi.

Fjölmennt afmćlishóf var haldiđ á laugardagskvöldiđ. Var ţar mikill söngur og ágćt  skemmtun. Ţar flutti Egill Stefánsson afmćlisrćđu, en Egill er einn af stofnendum Vísis  og hefur starfađ óslitiđ međ kórnum frá byrjun. Fjöldi heillaskeyta hafđi borist og voru  ţau lesin upp.

Formađur Vísis er Sigurjón Sćmundsson. Ađrir í stjórn eru Daníel Ţórhallsson,  Guđmundur Jónasson, Egill Stefánsson og Sigurđur Gunnlaugsson.