Einherji | Mjölnir | Siglfirðingur | Neisti | Nordanfari

>>>>>>>>>>> Neisti

 

Til forsíðu
Til baka
Sigló-Síld
Vísir 40 ára




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirði
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 NEISTI var "vikublað" gefið út á Siglufirði, og var málgagn Alþýðuflokksmanna á Siglufirði.

Ef einhverjir sem þekkja sögu blaðsins, ritstjóra þess í gegn um tíðina og fleiri gagnlegar upplýsingar, þá væri mér mikill akkur í ef viðkomandi sendi mér þær upplýsingar á netpósti, með það fyrir augum að skrá það á þessa síðu  hér fyrir neðan.

  1. Vígsla á Niðurlagningaverksmiðjunni SIGLÓ SÍLD í janúar 1962

  2. Karlakórinn Vísir 40 ára