NEISTI var "vikublað" gefið út á Siglufirði, og var málgagn Alþýðuflokksmanna á Siglufirði.
Ef einhverjir sem þekkja sögu blaðsins, ritstjóra þess í gegn um tíðina og fleiri gagnlegar upplýsingar, þá væri mér mikill akkur í ef viðkomandi sendi mér þær upplýsingar á netpósti, með það fyrir augum að skrá það á þessa síðu hér fyrir neðan. |