| 
		 
  
  
  HREINN 
  JÚLÍUSSON 
  
  Á 
  Siglufirði 
  hittum 
  við 
  að 
  máli 
  Hrein 
  Júlíusson  
  byggingameistara. 
  
   Fyrir 
  rúmu 
  ári 
  stofnaði 
  Hreinn, 
  ásamt 
  öðrum, 
  trésmiðjuna 
  Björk 
  og 
  við 
  spyrjum 
  hann  
  fyrst, 
  hvort 
  mikið 
  hafi 
  verið 
  að…………. 
		 
  
  
  JÓHANN 
  MATTHÍASSON 
  
  Á 
  einni 
  bryggjunni 
  á 
  Siglufirði 
  hittum 
  við 
  að 
  máli 
  Jóhann 
  Örn 
  Matthíasson 
  sjómann,  
  sem 
  verið 
  hefur 
  á 
  togurum 
  mörg 
  undanfarin 
  ár 
  og 
  ræðum 
  við 
  hann 
  um 
  togaraútgerð 
  og  
  kosningarnar. 
  
  - 
  Hvað 
  gerir 
  þú 
  nú, 
  Jóhann 
  ? - 
  Sem 
  stendur 
  vinn 
  ég 
  hjá 
  Síldarverksmiðju 
  ríkisins, 
  en 
  hef  
  verið 
  á 
  sjónum 
  síðan 
  1959, 
  aðallega 
  á 
  togurum, 
  og 
  geri 
  ráð 
  fyrir 
  að 
  verða 
  það 
  áfram.  
  Kjörin 
  mættu 
  kannski 
  vera 
  betri 
  og 
  ég 
  held 
  að 
  vinnufyrirkomulagið 
  12/6 
  svo 
  kallaða  
  komi 
  ekki 
  til 
  greina. 
  
  - Togaraflotinn okkar er orðinn úreltur, flestir togaranna eru byggðir á 
	árunum 1947 til  51-52 og segja má að þeir hafi skilað sínu. Þeir 
	fylgja ekki lengur kröfum tímans. Þess  vegna þarf að endurnýja 
	togaraflotann og þá sýnist mér að skuttogarar komi þar helst til  
	greina. Það eru mjög skiptar skoðanir um stærð skipanna og raunar sitt hvað 
	fleira í  þessu sambandi, en þetta er mál sem kanna verður til hlítar 
	áður en í byggingu slíkra  tækja er ráðist Við höfum ágætar aðstæður 
	til að kinna okkur þessi skip því Þjóðverjar 
  og 
  Bretar 
  eiga 
  ágæt 
  skip 
  af 
  þessari 
  tegund. 
  
  - 
  Ég 
  mundi 
  álíta 
  að 
  heppilegasta 
  stærðin 
  fyrir 
  okkur 
  væri 
  1000-1500 
  tonn.  
  Þessi 
  skip 
  þurfa 
  að 
  vera 
  það 
  stór 
  að 
  þau 
  geti 
  sótt 
  fjarlæg 
  mið, 
  en 
  við 
  þurfum 
  einnig 
  að 
  gæta 
  okkar 
  á 
  því 
  að 
  vera 
  ekki 
  of 
  stórtækir 
  í  
  byggingu 
  þeirra. 
  Þessi 
  skip 
  munu 
  verða 
  lengi 
  að 
  veiðum, 
  jafnvel 
  60 
  daga 
  í 
  túr. 
  
  -  
  Mér 
  líst 
  vel 
  á 
  kosningarnar. 
  Ég 
  er 
  ánægður 
  yfir 
  því 
  að 
  fá 
  hér 
  tækifæri 
  til 
  að 
  lýsa  
  sérstakri 
  ánægju 
  minni 
  með 
  framboð 
  Sjálfstæðisflokksins 
  hér 
  í 
  kjördæminu. 
  Það 
  hefur  
  verið 
  mín 
  skoðun 
  frá 
  því 
  að 
  ég 
  fór 
  að 
  mynda 
  mér 
  skoðanir 
  í 
  þessum 
  málum 
  að 
  ungir  
  menn 
  þyrftu 
  að 
  komast 
  að, 
  og 
  listi 
  okkar 
  er 
  sérstaklega 
  glæsilegur 
  nú. 
		 
  
  
  BJÖRN 
  JÓNASSON 
		 
  
  
  ÞÓRUNN 
  ÞÓRÐARDÓTTIR | 
		 
  
  
  JÓNÍNA 
  HJARTARDÓTTIR 
  
  Jóninna 
  Hjartardóttir 
  vinnur 
  á 
  kosningarskrifstofu 
  Sjálfstæðisflokksins 
  á 
  Siglufirði. 
  
  - 
  Ertu 
  fædd 
  hér 
  Jóninna 
  ? 
  
  - 
  Já, 
  ég 
  er 
  fædd 
  hérna 
  og 
  hef 
  alltaf 
  verið 
  hér, 
  nema 
  nokkra 
  mánuði 
  sem 
  ég 
  var 
  í 
  skóla 
  á  
  Englandi. 
  Eftir 
  heimkomuna 
  vann 
  ég 
  fyrst 
  í 
  Útvegsbankanum 
  og 
  síðan 
  á 
  sjúkrahúsinu. 
  
  -Er 
  mikið 
  félagslíf 
  hér 
  hjá 
  ungu 
  fólki 
  ? 
  
  - 
  Ég 
  held 
  það 
  megi 
  segja 
  svo. 
  Það 
  eru 
  helst 
  þeir 
  sem 
  hafa 
  verið............. 
   
  
  
  GUÐFINNA 
  INGIMARSDÓTTIR 
   
  
  
  KARA 
  JÓHANNESDÓTTIR 
  
  Kara 
  Jóhannesdóttir 
  heitir 
  hún 
  og 
  segist 
  vera 
  fædd 
  á 
  Siglufirði, 
  þar 
  hafi 
  hún 
  alltaf  
  dvalist, 
  utan 
  nokkra 
  mánuði, 
  sem 
  hún 
  vann 
  í 
  Reykjavik. 
  
  - 
  Og 
  hvað 
  finnst 
  þér 
  nú 
  um 
  jafnaldra 
  þína, 
  Kara 
  ? 
  
  -   Mér 
  finnst 
  að 
  það 
  vanti 
  allt 
  samstarf 
  meðal 
  ungs 
  fólks. 
  Ég 
  held 
  t.d. 
  að 
  það 
  væri 
  miklu  
  meira 
  félagslíf 
  hjá 
  ungu 
  fólki 
  hér 
  ef 
  það 
  ynni 
  meira 
  saman 
  að 
  sínum 
  áhugamálum. 
  Það  
  gæti 
  áreiðanlega 
  komið 
  hér 
  upp 
  miklu 
  fjölbreyttara 
  félagslífi, 
  ef 
  það 
  aðeins 
  stæði 
  betur  
  saman. 
   
  
  
  ÁRDÍS 
  ÞÓRÐARDÓTTIR 
    |