Sigló vígð | Skíðamót Íslands ´63 (1) | Skíðamót Ísland ´63 (2)

>>>>>>>>>>> Skíðamót Ísland ´63 (2)

 

Til forsíðu
Til baka




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirði
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Málgagn framsóknarmanna í Reykjavík
19. apríl 1963, texti: fréttaritari Tímans, ljósmyndir Steingrímur. 

Myndir frá Skíðalandsmótinu

Skíðalandsmótið var að þessu sinni háð á Siglufirði, og þrátt fyrir  óhagstæð veðurskilyrði, m.a. varð að fresta setningu mótsins i þrjá daga -  fórst framkvæmd mótsins Siglfirðingum hið besta úr hendi. Siglfirska skíðfólkið varð mjög sigursælt í keppninni,  sigraði i öllum greinum, nema flokkasvigi, en þar varð Ísfirska sveitin í fyrsta  sæti.

Hér á síðunni eru nokkrar myndir frá mótinu. sem Steinrímur Kristinsson tók fyrir TÍMANN.  Efsta myndin er frá mótssvæðinu uppi í Hvanneyrarskál og sýnir hún glöggt hin  erfiðu starfsskilyrði mótsmanna og keppenda.

 

 

 

 

 

Myndin hér til hægri er af Kristínu Þorgeirsdóttur, Siglufirði, sem var þrefaldur  Íslandsmeistari - sigraði í svigi og stórsvigi og alpatvíkeppni. -

 

Næstu  myndir eru af fremstu mönnum í stórsvigi. - Efri myndin er af Jóhanni Vilbergssyni í stórsvigi, en hann varið þrefaldur Íslandsmeistari eins  og Kristín og í sömu .greinum. -

 

Neðri myndin er af skæðasta keppinaut hans,  Kristni Beneldiktsyni frá Hnífsdal