Þessar myndir eru valdar af handahófi úr safni mínu. þar sem fram kemur
í númeri mynda seinni tveir stafirnir, til dæmis -67-
eða -68-þá táknar það ártalið sem myndin er tekin eða 1967
eða 1968 í þeim tilfellum osfv. -- . (nn og 00 táknar ártal
ekki vitað)