Skíðamót Íslands 1964
Siglfirðingar unnu 8 meistaratitla af 13
Skíðamót íslands var háð í Seljalandsdal á Ísafirði um páskana,. Hófst það með 15 km göngu, þriðjudaginn 24. mars sl. Frá Siglufirði fóru 20 skíðagarpar til mótsins. Helstu úrslit urð þessi
Á öllum, eða flest öllum skíðamótum, sem háð hafa verið, hafa Siglfirskir skíðamenn sýnt mikla yfirburði. Svo var og í þetta sinn.
|
Vantar mynd
af: Gunnar Guðmundsson, Íslandsmeistari í 15 og 30 km göngu,
þiggur hressingu hjá, Baldri Ólafssyni
|
30 KM GANGA
Gunnar Guðmundsson, Siglufirði 1:43.01
Frímann Ásmundsson ÚÍA 1:45.37
Guðmundur Sveinsson, Siglufirði 1.45.45
Sveinn Sveinsson, Siglufirði. 1:47.42.
BOÐGANGA
- Sveit Siglfirðinga 3:44.18.
- Sveit Ísfirðinga 3:53.03.
NORRÆN TVÍKEPPNI, karla
- Birgir Guðlaugsson. Siglufirði
- Sveinn Sveinsson, Siglufirði
NORRÆN TVÍKEPPNI, 17-19 ára
- Þórhallur Sveinsson, Siglufirði
SVIG KVENNA
- Árdís Þórðardóttir Siglufirði 96.6
- Jakobína Jakobsdóttir Reykjavík 96.9
- Sigríður Júlíusdóttir, Siglufirði 101.2
STÓRSVIG KVENNA
- Árdís Þórðardóttir, Siglufirði 58.5
- Kristín Þorgeirsdóttir, Siglufirðir 59.9
- Marta Guðmundsdóttir, Reykjavík.60.6
|
15 KM GANGA 20 ára og eldri
Gunnar Guðmundsson, Siglufirði. 1:08.24.
Birgir Guðlaugsson Siglufirði: 1:10.26.
Frímann Ásmundsson. ÚÍA. 1:10.55.
Guðmundur. Sveinsson, Siglufirði: 1:10.55.
10 km GANGA 17-19 ára
Þórhallur Sveinsson, Siglufirði: 0:51,43
Kristján Guðmundsson, Ísafirði: 0:52,25
Björn Ólsen, Siglufirði 0:57,23
STÖKK 20 ára og eldri
- Sveinn Sveinsson, Siglufirði
- Birgir Guðlaugsson. Siglufirði
- Svanberg Þórðarson, Ólafisfirði
STÖKK 17-19 ára
- Þórhallur Sveinsson, Siglufirði
- Haukur Jónsson, Siglufirði
- Haraldur Erlendsson, Siglufirði
Siglfirðingur þakkar Siglfirska skíðafólkinu
fyrir ágæta frammistöðu á mótinu. |
| |
|
|