4 myndir teknar á vinnslusvæði bolfiskvinnslu hjá Þormóði Ramma
Sæberg hf. 30. ágúst 2004
Verkstjórinn Auður Sigurgeirsdóttir við hausunarvél
Það þarf einnig að stilla sjálvirku færiböndin/vogir annað slagið, en um það sér verkstæði ÞR og starfsmenn. Þetta eru Þórir Stefánsson og Sveinn Aðalbjörnsson