Bland frétta | Skíðamót Íslands ´70 | Þeir búast á grásleppu | Þrjár fréttir

>>>>>>>>>>> Skíðamót Íslands ´70

 

Til forsíðu
Til baka
Fleiri myndir




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirði
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Föstudagur 3. apríl 1970

Skíðalandsmótið á Siglufirði:

Ungu Akureyringarnir og Barbara eru í  sérflokki

Akureyringar lang titlaflestir á landsmótinu.

 

Siglufirði um páskana.

LANDSMÓT skíðamanna á Siglufirði fór

fram með virðuleik og festu eins og Siglfirðingum er  svo lagið að halda mót sín. Hér á eftir fer frásögn fréttamanns Mbl. af mótinu.

Fimmtudagur 26. mars.

Stórsvig kvenna og karla hófst á Siglufirði 26. sl. Úrslit í kvennaflokki urðu þau að Íslandsmeistari varð Barbara Geirsdóttir frá Akureyri.

  1. Barbara Geirsdóttir frá Akureyri. 74. sek.  sléttar.

  2. Sigrún Þórhallsdóttir, Héraðssambandi. S.-Þing. 75,9 sek

  3. Sigríður  Júlíusdóttir, Siglufirði, 77,1 sek.

 

Íslandsmeistari í stórsvigi karla 1970 varð Guðmundur Frí-mannsson, Akureyri,

  1. Guðmundur Frímannsson, Akureyri, á 81. 5 sek.

  2. Jóhann Vilbergsson, Reykjavík 81,9 sek

  3. Reynir Brynjólfsson Akureyri 82,5 sek.


                                                                        Barbara Geirsdóttir

Það slys varð í stórsvigi karla að einn keppandinn, Árni Sigurðs-son, Ísafirði, hlaut slæmt  beinbrot og var hann fluttur til Reykjavíkur eftir bráðabirgðar aðgerð hér.

Boðganga, 4 x 10 km lauk einnig á fimmtudag með sigri Fljóta-manna, eins og raunar hafði  verið spáð fyrirfram. En fyrir hönd Fljótamanna,  kepptu þeir Ásmundur Eiríksson, Magnús  Eiríksson, Frímann Ásmundsson og Trausti Sveinsson.

  1. Sveit Fljótamanna, saman-lagður tími 2,14,57

  2. Sveit Siglfirðinga saman-lagður tími 2,18, 52

  3. Sveit Ísfirðinga saman-lagður tími 2,22,49

  4.  

Föstudagur 27. mars.

Þá hófst keppni í stökki,  í all sæmilegu veðri. Keppt var í stökki, 20 ára og eldri. Stökki 17-19 ára og í stökki í Norrænni tvíkeppni, beggja flokka.

Gestur mótsins, Dag Jenswoll, sem er Norðmaður og hefur þjálfað íslenska skíðamenn  að undanförnu, stökk hann sem „undanfari" á þessu móti og stökk þá m.a. lengsta skíða-stökk, sem  stokkið hefur verið á Íslandi eða 63 metra, en brautin "Stóri boli", sem mun vera stærsti  stökkpallur á Íslandi, gefur vart stærri möguleika en þessa 63 metra.

Úrslit í stökki urðu þessi:

Íslandameistari í stökki 20 ára og eldri varð Björn þór Ólafsson, Ólafsfirði.

 

  1. Björn þór Ólafsson, Ólafsfirði. Stökk  52,5 m og 53 m hlaut 208,2 stig.

  2. Sigurður Þorkelsson, Siglufirði, stökk 39, 5 m og 46, 5 hlaut 162,1 stig.

  3. Svanberg Þórðarson, Ólafsfirði, stökk 42, 0 m og 42, 5 m hlaut 157,2 stig.

Björn þór Ólafsson bar af hvað stíl og öryggi snerti og átti sigurinn vísan frá upphafi  keppni.

Íslandsmeistari í stökki í 17-19 ára varð Haukur Snorrason, Siglufirði.

  1. Haukur Snorrason, Siglufirði. stökk 35,5m og  36,0m hlaut 180,5 stig.

  2. Ásgrímur Konráðsson, Ólafsfirði, stökk 34,5 m og 35,5 m hlaut 171,2 stig.

  3. Árni Helgason, Ólafsfirði, stökk 29,5 m og 31,0 m hlaut 141, 2 stig.

Úrslit í Norrænni tvíkeppni 20 ára og eldri. Íslandsmeistari varð

  1.  Björn þór Ólafsson,  Ólafsfirði.hlaut 510,40 stig.

  2. Birgir Guðlaugsson Siglufirði, hlaut 415,01 stig.

  3. Þórhallur Sveinsson, Siglufirði, hlaut 411,30 stig.

 

Stökk 17-19 ára. Íslandsmeistari varð Ingólfur Jónsson, Siglufirði.

Dag Jensvoll: Lengsta stökk á Íslandi, 63 metrar. 27. mars 1970

  1. Ingólfur Jónsson, Siglufirði hlaut 419, 30 stig.

  2. Árni  Helgason, Ólafsfirði, hlaut 390,70 stig.

  3. Sigfús Jónsson., Siglufirði, hlaut 331,8 0 stig.

Laugardagur 28. mars.

Svig í kvennaflokki. Íslands-meistari varð Barbara Geirsdóttir, Akureyri.

  1.  Barbara Geirsdóttir, Akureyri, samanlagður. tími  90, 2 sek.

  2. Sigrún Þórhallsdóttir, Héraðsþambandi. S-Þing., samanlagður . tími 91, 6 sek

  3. Sigríður Júlíusdóttir, Siglufirði, samanlagður. tími 91,7 sek.

Svig í karlaflokki. Íslandmeistari varð Árni Óðinsson, Akureyri.

  1. Árni Óðinsson, Akureyri samanlagður tími 99,2 sek                                             53 m. stökk: Björn þór Ólafsson

  2. Jóhann Vilbergsson Reykjavík samanlagður tími 103,8 sek.

  3. Ingvi Óðinsson, Akureyri, samanlagður tími110,6 sek

 

 

 

Boðganga 4x10 km. Startið
Sunnudagur 29. mars.

Úrslit í 30 km. göngu karla.

Íslandsmeistari varð Trausti Sveinsson, Fljótum

  1. Trausti Sveinsson, Fljótum 90 mín 23 sek.

  2. Kristján R. Guðmundsson, Ísafirði, á 96 mín 31 sek.

  3. Frímann Ásmundsson, Fljótum, á 97 mín 27 sek

Úrslit í flokkasvigi. Íslands-meistarar urðu Akureyringar

  1. Akureyringar, saman-lagður tími 466,1 sek.

  2. Ísfirðingar, samanlagður. tími 509,4 sek.

  3. S-Þingeyingar, samanlagður. tími 543,4 sek.

 

Það slys vað í flokkasvigi, að Hannes Tómasson frá Reykjavík  fótbrotnaði.

- S.K.