Júní - Júlí 1976
Fréttir og ljósmyndir: Steingrímur
Nýr bátur Siglfirđinga

MÓTORBÁTURINN Pétur Jóhannsson siglir í fyrsta skipti inn á hina nýju heimahöfn sína, Siglufjörđ, fyrir nokkru síđan.
Hitamolla var og "Siglufjarđarlogn" eins og Steingrímur Kristinsson ljósmyndari Mbl. á Siglufirđi orđađi ţađ. Báturinn lagđi af stađ í sína fyrstu sjóferđ 6. júní |