Miðvikudagur
29.
mars
1967
síða
2
Myndir
og
texti:
Steingrímur
Skíðalandsmótið
á
Siglufirði
Á
eftir
keppni
í
stökki,
var
framhald
af
Norrænni
tvíkeppni
(göngu
og
stökki)
og
kepptu
4
keppendur
um
titilinn
(Einn
féll
úr).
Það
var
sama
veður
og
áður,
enn
var
það
heppni
sem
mestu
máli
skipti
um
hvort
keppendur
fengu
“slípaða”
braut
að
stökkpallinum
eða
ekki.
Sveinn
Sveinsson
fékk
aðeins
einu
sinni
„slípaða"
braut
og
stökk
þá
sitt
lengsta
stökk
þennan
dag
og
ekki
aðeins
það,
heldur,
5
metrum
lengra
en
nokkur
annar
keppandi
í
stökki
á
þessu
móti.
úrslit
í
Norrænni
tvíkeppni:
-
Birgir
Guðlaugsson
Siglufirði.
-
Þórhallur
Sveinsson
Siglufirði.

3.
dagur
23.
mars.
Stórsvig
karla
og
kvenna
og
boðganga
4x10
km.
Þennan
dag
var
blanka
logn
og
glaða
sólskin
og
varla
hægt
að
hugsa,
sér
það
betra.
Keppt var í stórsvigi kve
nna
til að byrja með. Brautin var 1200 m. löng, fallhæð 400
m og 30 hlið Árdís Þórðardóttir Siglufirði sigraði glæsilega. önnur varð hin
gamalreynda skíðakona Karólína Guðmundsdóttir, Akureyri, sem alltaf er jafn
hressileg þegar hún mætir til skíðakeppni, en þau eru ekki mörg skiptin sem
hana hefur vantað, ef þau eru þá nokkur, Síðan hún byrjaði að keppa
fyrir mörgum árum.
Í
stórsvigi
karla
Sigraði
Kristinn
Benidiktsson
Ísafirði
glæsilega.
Margir
keppendur
féllu
úr
af
ýmsum
ástæðum,
en
Kristinn
sýndi
að
hann
er
enn
þá
jafn.
öruggur
og
fyrst
þegar
hann
vann
þessa
grein.Annar
varð
Björn
Ólsen
Reykjavík.
Boðgangan
4x10
km.
hófst
seinnipart
dagsins,
og
hafði
fólk
búist
við
spennandi
keppni,
sú
von
brást
algjörlega,
því
of
mikill
munur
var
á
sveitunum.
Eða
samtals.
rúmum
7
mínútum
milli
1.
og
2.
sveitar
svo
og
þrem
mínútum
á
milli
2.
og
þriðju
sveitar.
Sveit
Siglfirðinga
sigraði,
önnur
varð
sveit
Ísfirðinga
þriðja
og
síðasta,
sveit
Fljótamanna,
En
sveitir
UMSE
og
HSÞ
mættu
ekki
til
leiks.Byrjað
var
á
kvennaflokki,
alls
voru
5
keppendur
skráðir.
Vart
er
hægt
að
segja
að
sést
hafi
nema
hluti
af
brautinni
vegna
veðurs,
en
þegar
keppendur
birtust,
sást
að
þeir
áttu
i
erfiðleikum
vegna
snjókomunnar,
en
allir
gerðu
sitt
besta.
4.
dagur
Föstudagurinn
langi
Þennan
dag
var
haldið
Skíðaþing.
og
ekki
keppt,
enda
hefði
naumast
verið
um
neitt
keppnisveður
að
ræða,
því
vonskuveður
var,
norðan
stórhríð.
5.
dagur
25.
mars.
Svig
kvenna
og
karla.
Varla
varð
um
neitt
keppnisveður
að
ræða,
þennan
dag,
en
keppendum
var
ekki
sýnd
nein
miskunn
og
keppni
hófst
stundvíslega
samkvæmt
dagskrá.En
þegar
seinni
ferð
í
kvennaflokki
var
lokið
voru
stúlkurnar
orðnar
þjakaðar
og
kaldar
vegna
veðurs,
en
allar
luku
þær
samt
keppni.
Sigurvegari
varð
Árdís
Þórðardóttir
Siglufirði
og
2.
Sigríður
Júlíusdóttir
Siglufirði.

Það
var
eins
með
keppendur
í
karlafokki,
veður
háði
þeim
mjög,
en
það
fór
sívaxandi,
og
helltist
því
mjög
ört
úr
lestinni,
bæði
vegna
þess
að
keppendur
duttu,
hittu
og
eða
sáu
ekki
hliðin,
eða
beinlínis
óku
á
stangirnar.
Enda
var
sýnilegt,
loksins
þegar
keppendur
komu
út
úr
hríðinni
að
þeir
hugsuðu
meir
um
hraða
en
aðstæður.
Kristinn
Benediktsson
Ísafirði
komst
klakklaust
í
gegn
með
miklum
hraða
og
öryggi
og
náði
bestum
samanlögðum
tíma
og
Ívar
Sigmundsson
Akureyri
náði
besta
brautartíma
og
öðrum
besta
í
samanlögðum
tíma.
6.
dagur
23.
mars.
-
Dagurinn
í
dag
átti
að
verða
síðasti
dagur
mótsins
en
vegna
óveðurs
varð
30
km.
göngukeppninni
frestað
til
betra
veðurs.
En
keppni
í
flokkasvigi
var
ekki
frestað,
þrátt
fyrir
norðan
stórhríð
og
10-12
stiga
frost.
Fátt
varð
um
áhorfendur
og
lítið
um
spenning,
því
lítið
var
hægt
að
fylgjast
með
keppendum.
En
úrslit
urðu
þau
að
Ísfirðingar
unnu.
Númer
2
urðu
Akureyringar
og
númer
3
urðu
Siglfirðingar
Um
kvöldið
var
kaffisamsæti
fyrir
keppendur,
starfsfólk
og
fleiri,
síðan
verðlaunaafhending
og
fleira.
30
km.
Ganga
karla.
Úrslit:
-
Kristján
Guðmundsson
Ísafirði
2:05,17
-
Trausti
Sveinsson
Fljótum
2:07,42
-
Þórhallur.
Sveinsson
Siglufirði
2:10,31
-
Frímann
Ásmundsson,
Fljótum
2:11,30
-
Gunnar
Guðmundsson,
Siglufirði
2:13,59
-
Birgir
Guðlaugsson,
Siglufirði
2;29,47
-
Keppt
var
í
góðu
veðri,
hríðarmugga
var
af
og
til
en
aldrei
til
baga
fyrir
keppendur
Úrslit:
Norræn
tvíkeppi
20
ára
og
eldri:
-
Birgir
Guðlaugsson
Siglufirði: Stökkstig:
267,0.
Göngustig
260,0
Samtals:
257,0
-
Þórhallur
Sveinsson
Siglufirði:
Stökkstig:
217,7.
Göngustig:274,0
Samtals.
491,7
-
Sveinn
Sveinsson
Siglufirði:
Stökkstig.
266,7.
Göngustig
189,1
Samt.
456,8
-
Haraldur
Erlendsson
Siglufirði:
Stökkstig:
163,9.
Göngustig189,4
Samtals
355.3
Björn
Þór
Ólafsson,
lauk
ekki
keppni.
Norræn
tvíkeppni
17-19
ára.
-
Sigurjón
Erlendsson
Siglufirði;
Stökkstig:
180.3.
Göngustig:
240,0
Samtals
420,3
Stórsvig
karla;
41
keppandi
voru
skráðir
til
leiks,
30
keppendur
ræstir,
23
luku
keppni.
11
keppendur
mættu
ekki
til
leiks,
6
luku
ekki
keppni
og
1
dæmdur
úr
leik.
Veður:
Logn
og
sólskin.
Færið:
Nýfallin
frostsnjór.
Brautin
var
1700
m
löng
með
46
hlið.
Hæðarmismunur
600
m.
Brautin
hófst
nær
efst
í
Hafnarfjalli,
á
norðurbrún
Jörundarskálar
og
endaði
við
Leikskála.
Stórsvig
karla
16
ára
og
eldri.
Úrslit:
-
Kristinn
Benidiktsson
Ísafirði;
1:44,7
-
Björn
Ólsen
Reykjavík
l:48,1
-
Árni
Sigurðsson
Ísafirði;
1:49,3
-
Reynir
Brynjólfsson
Akureyri;
1:50,0
-
Magnús
Ingólfsson
Akureyri;
1:52.6
-
Sigurbjörn
Jóhansson
Siglufirði;
1:53,1
Boðganga
4x10
km.
Úrslit:
-
Sveit
Siglfirðinga:
-
Haraldur
Erlendsson;
39,56
sek.
-
Birgir Guðlaugsson; 38,43
-
Þórhallur
Sveinsson;
36,40
-
Gunnar
Guðmundsson
37,15
-
Samanlagður
tími
Siglfirðinga:2:32,39
-
Samanlagður
tími
Ísfirðinga;
2:39.303
-
Samanlagður
tími
Fljótamanna;
2:42,04
-
Meistarakeppni
í
stökki,
20
ára
og
eldri.
Úrslit:
-
Svanberg
Þórðarson
Ólafsfirði;
37,0
-
90,0
-
41,0
samtals
stig:
22,9
-
Sveinn
Sveinsson
Siglufirði;
30,5
-
30,0
-
40,0
samtals
stig:
215,5
-
Skarphéðinn
Guðmundsson
Siglufirði;
36,5
-
38,0
-
39,5
samtals
stig
214,4
-
Steingrímur
Garðarsson
Siglufirði;
30,5
-
36,5
-
4I,0
samtals
stig
212,8
-
Haukur
Freysteinsson
Siglufirði;
38,0
-
38.5
-
41,0
samtals
stig
207,8
-
Birgir
Guðlaugsson
Siglufirði;
34,0
-
34,0
-
39
0
samtals
stig
103,2
Svig
kvenna:
Úrslit:
-
Árdís
Þórðardóttir
Siglufirði;
77,2
-
Karólína
Guðmundsdóttir
Akureyri;
80,6
-
Sigríður
Júlíusdóttir
Siglufirði;
84,6
-
Jóna
Jónsdóttir
Akureyri;
89,5
-
Hrafnhildur
Helgadóttir.
Reykjavík;
90,8


Fimm keppendur voru skráðir til leiks og mættu allir.
Brautin var 1200 m löng með 30 hliðum, hæðarmismunur
400 m. Brautin hófst ofarlega í gili neðan Jörundarskálar og endaði við
Leikskála.