
Föstudagur 26. mars 1976
Ljósmynd: Steingrímur.
Ţessi mynd birtist í Morgunblađinu, ásamt frásögn blađamanns Mbl. af mótinu ţann 26. mars 1976. Ţví miđur ţá hefi ég ekki haldiđ til haga úrklippu af frásögninni og birtist hún ţví ekki hér. En neđar á ţessari síđu eru 26 ljósmyndir sem teknar voru á ţessu móti.
Textinn sem fylgdi myndinni, var eftirfarandi:
MYND ţessi er tekin á Siglufirđi um síđust helgi er ţar áttust viđ liđ TBR og TBS Ţađ er hinn efnilegi TBR-leikmađur, Ottó Guđjónsson sem ţarna slćr badmintonboltann.