|
Í kvöld
kl. 8½
Verða sýndar
LIFANDI
MYNDIR
í
barnaskólanum
===========
Þar verða meðal annars
sýndar myndir úr
STRÍÐINU MILLI RÚSSA OG JAPANA
teknar af herfréttaritara Rogers
KÓSAKKAR að sýna reiðlist sína á
völlunum við Múkden,
Rússneskar HERSVEITIR á
ferð yfir Baikalvatnið í 40 stiga
frosti,
Tungúshöfðinginn Li Tang
líflátinn 3. maí 1904 hjá Múkden,
Flutningar Rauða krossins,
Úr orrustunni við Jaluelfi,
Strandið á
Goodwin-sandi, Björgunarbáturinn fer út,
Í Circus barnum: 300 fílar, 150
spilagosar.
Inngangur: betri
sæti: fullorðnir
1.00, börn 0,50
Almenn sæti
"
0,50, "
0,25
NORDISKE BIOGRAF CO.
Apparat nr. 3.
Flekkefjörd. NORGE
Ísafolsdarpr.sm.
|