Gamla
Bíó
Matthías
Hallgrímsson, rak
Gamla
Bíó árið <
1921
Þá var rekið í húsinu nr. 5 við Norðurgötu, eftir að það var flutt frá
Leikfimisal Barnaskólans, þar sem það hóf rekstur sinn.
Ekki veit ég hvernig nafnbreytingin úr
Siglufjarðar-bíó í Gamla Bíó kom til, og ekki veit ég mikið um rekstur þessa húss.
En seinnihluta ársins 1920 var reksturinn og eða húsið auglýst til sölu, af
lögfræðingi frá Akureyri
Friðrik
Halldórsson
(frá
Reykjavík) rak
Gamla Bíó frá
1921
til
?
Auglýsing um sölu HÉR |