Ýmsar heimildir um frumkvöðla kvikmyndatækninnar,
svo og ýmislegt annað
sem tengist sögunni Hérna eru ýmsar heimildir um atvik, minningar og sögur tengdar
Bíó á Siglufirði.
Sögur sem ég
(Steingrímur) man eftir og var vitni að, sögur sem aðrir hafa sagt mér, fólk
sem nú er horfið af vettvangi. Og sögur sem ég vonast til að aðrir sendi mér,
til birtingar á síðunni. Að auki annað aðfengið.
|