Vikublaðið

Blað
Siglufjarðardeildar K.F.I.
Kommunistafélag Íslands. -- "BRAUTIN" kom fyrst út þann 1. maí 1936. Nýja Bíó auglýsti reglulega í þessu blaði, að minnsta kosti fyrstu þrjú
árin, sem það var gefið út. Lítið sem ekkert var skrifað um kvikmyndir eða bíó
yfirleitt, í blaðið, á sama tíma. Raunar lítið um annað fjallað, en pólitíkin
og "Öreiga allra landa sem áttu að sameinast".
En á næstu síðum eru nokkrar
glefsur úr blaðinu, ásamt sýnishorn auglýsinga.
|