Bíóumsagnir, auglýsingar | Ritstjóragrein um bíó | Bíó Café, bjór ofl. | Kvikmyndir og börnin | Bíó "hús" í kirkjunni ? | Bíófréttir-auglýsingar | Siglufjarðarbíó | Ráðhúsbíó? | Óregla í Nýja Bíó | Myndir - ferðalög | Skrílslæti

>>>>>>>>>>> Siglufjarðarbíó

 

Til forsíðu
Til baka




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirði
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Bíó-Saga Siglufjarðar:

Úr Vikublaðinu

1942+1944

Einherji, 21 mars 1942

Bíórekstur.

Bæjarstjórn Siglufjarðar skorar á þingmenn Eyjafjarðarsýslu og alþingismennina, Erlend Þorsteinsson, Garðar Þorsteinsson og Stefán Stefásson að koma á framfæri á þessu þingi og fylgja af fremsta megni frumvarpi, semi heimili Siglufjarðarkaupstað einkaleyfi til bíóreksturs.

Siglufjarðarbíó. 15. júní 1944

Fyrir nokkrum dögum tók hér  til starfa nýtt bíó, er nefnist  Siglufjarðarbíó.

Er bíóið starfrækt í Alþýðuhúsinu, og eru það verkalýðsfélögin  "Þróttur" og "Brynja" sem starfrækja bíóið. Húsið hefur verið  málað, salur stækkaður og bætur.  Sæti eru stoppuð og rúmgóð og  eru sæti fyrir um 180 manns. 

Sæti og annar útbúnaður, svo og  hreinlæti og umgangur allur í húsinu er til mikilla bóta frá því sem  Siglfirðingar hafa átt að venjast  frá Nýja-Bíó, enda var ekki úr  háum söðli að detta í þeim efnum. 

Vonandi skapast heilbrigð samkeppni milli bíóanna um aukinn  þrifnað og reglusemi í hvívetna. 

Framkvæmdastjóri Siglufjarðarbíós  er Þórhallur Björnsson.