Tankur á ferð | 5 skip með yfir 10 þús. | Skíðalandsmótið | Skíðamót bls 34-35 | Úrslit, landsmótsins | Halldór Matthíasson | Haukur Jóhannsson | Margrét Baldvinsdóttir | Hafsteinn Sigurðsson | Steingrímur / Rögnvaldur | Íslenskur sigur | Næsta landsmót | Sviptingar á Skarðsmóti | Óánægja á Vestfjörðum | Blanda atvika

>>>>>>>>>>> Tankur á ferð

 

Til forsíðu
Til baka
Fleiri myndir




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirði
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þriðjudagur 13. mars 1973 

Olíutankur á sjó........

 

 

Siglufirði í marsmánuði.  Þessi óvenjulega mynd er tekin á Siglufirði á dögunum, er verið er að flytja 100 lesta þungann olíutank, sjóleiðina frá Siglufirði til Akureyrar. Fóru þessir flutningar fram á vegum Olíuverslunar Íslands.

 

Áður þurfti þrjár jarðýtur til að draga tankinn niður á bryggjuna og ýttu ýturnar á, á meðan togskipið Dagný dró tankinn fram af bryggjunni.

Síðan var tankurinn dregin sjóleiðina til Akureyrar og tekinn þar á land að nýju.

Ljósmynd: Steingrímur