Texti og viđtöl frá Skíđalandsmótinu: Ágúst I. Jónsson. Ljósmyndir: Steingrímur Kristinsson.
Ánćgjan yfir unnum sigrum skín úr andliti Margrétar Baldvinsdóttur frá Akureyri, er varđ ţrefaldur meistari á skíđalandsmótinu á Siglufirđi.
Birni Ţór Ólafssyni frá Ólafsfirđi -- Íslandsmeistara í skíđastökki undanfarin ár, mistókst illa í stökki norrćnu tvíkeppninnar og mátti ţakka fyrir ađ sleppa án teljandi meiđsla. Ţessi mynd var tekin er Björn Ţór var ađ missa jafnvćgiđ í stökki sínu.