Gísli Elíasson fv. verksmiðjustjóri SREggert Theódórsson fv. lagestjóri SRÓkunn blómarós hjá SRStrákagöng við SiglufjörðFrá vígslu KFS 1966Togarinn Hafliði og GoðinnHaförninn "fastur í ís"

Barnaskóli ´63 Skíðamót 1964 Blanda Við höfnina (1) Við höfnina (2) Húseiningarhús

Ljósmyndasafn Steingríms, á netinu

Til forsíðu
Til baka

>LEITARVÉLIN

Hafðu samband:

Póstfangið mitt

Gefðu mér upplýsingar um nöfn sem mig vantar

föstudagur 10. apríl 1964 

Ljósmynd: Steingrímur

Skíðamót Íslands 1964

Siglfirðingar unnu 8 meistaratitla af 13

  Skíðamót íslands var háð í Seljalandsdal á Ísafirði um páskana,. Hófst það með 15 km göngu,  þriðjudaginn 24. mars sl. Frá Siglufirði fóru 20 skíðagarpar til mótsins. Helstu úrslit urð þessi

Á öllum, eða flest öllum skíðamótum, sem háð hafa verið, hafa Siglfirskir skíðamenn  sýnt mikla yfirburði. Svo var og í þetta sinn.

 

V A N T A R M Y N D I N A

Gunnar Guðmundsson, Íslandsmeistari í 15 og 30 km göngu, þiggur hressingu hjá, Baldri  Ólafssyni

30 KM GANGA

 

  1. Gunnar Guðmundsson, Siglufirði  1:43.01

  2. Frímann Ásmundsson ÚÍA          1:45.37

  3. Guðmundur Sveinsson, Siglufirði 1.45.45

  4. Sveinn Sveinsson, Siglufirði.        1:47.42.

BOÐGANGA

  1. Sveit Siglfirðinga         3:44.18.
  2. Sveit Ísfirðinga            3:53.03.

NORRÆN TVÍKEPPNI, karla

  1. Birgir Guðlaugsson. Siglufirði
  2. Sveinn Sveinsson, Siglufirði

NORRÆN TVÍKEPPNI, 17-19 ára

  1. Þórhallur Sveinsson, Siglufirði

SVIG KVENNA

  1. Árdís Þórðardóttir Siglufirði          96.6
  2. Jakobína Jakobsdóttir  Reykjavík 96.9
  3. Sigríður Júlíusdóttir, Siglufirði      101.2

STÓRSVIG KVENNA

  1. Árdís Þórðardóttir, Siglufirði                  58.5
  2. Kristín Þorgeirsdóttir, Siglufirðir             59.9
  3. Marta  Guðmundsdóttir, Reykjavík.       60.6

15 KM GANGA 20 ára og eldri

 

  1. Gunnar Guðmundsson, Siglufirði.  1:08.24.

  2. Birgir Guðlaugsson Siglufirði:        1:10.26.

  3. Frímann Ásmundsson. ÚÍA.         1:10.55.

  4. Guðmundur. Sveinsson, Siglufirði: 1:10.55.

 

10 km GANGA 17-19 ára

 

  1. Þórhallur Sveinsson, Siglufirði:    0:51,43

  2. Kristján Guðmundsson, Ísafirði:  0:52,25

  3. Björn Ólsen, Siglufirði                0:57,23

STÖKK 20 ára og eldri

  1. Sveinn Sveinsson, Siglufirði
  2. Birgir Guðlaugsson. Siglufirði
  3. Svanberg Þórðarson, Ólafisfirði

STÖKK 17-19 ára

  1. Þórhallur Sveinsson, Siglufirði
  2. Haukur Jónsson, Siglufirði
  3. Haraldur Erlendsson, Siglufirði

 

 

Siglfirðingur þakkar Siglfirska skíðafólkinu fyrir ágæta frammistöðu á mótinu.