|
Laugardagur 12. nóvember 2005 |
|
Laugardagur 12. nóvember 2005 õ Veðrið í hádeginu
ñ
Veðurstöðin í Bakka.
--
ö Hafnartún 38-36 |
|
Laugardagur
12. nóvember 2005 Kleinur kleinur og aftur kleinur -
Þeir voru enn einu sinni að selja kleinur skólakrakkarnir (10. bekkur ?
-
Ég gleymdi einnig að spyrja hvað þeir heita) - Þeir
heimsóttu okkur í gærkveldi.
En kona mín keypti af þeim tvo poka, eins og síðast er volgar kleinur
voru í boði |
|
Laugardagur
12. nóvember 2005 Í gær klukkan 16:35 var báturinn Gísli
KÓ 10 1909 sjósettur eftir gagngerar breytingar hjá
JE-Vélaverkstæði. Sett var í bátinn ný vél, innréttingar
endurnújaðar, auk allur rafbúnaður og fleira.
Báturinn hefur stundað héðan línuveiðar frá í vor og aflað frábærlega
vel. |
Laugardagur
12. nóvember 2005 Ein gömul: Bátadokkin árið
1977 |
Laugardagur
12. nóvember 2005
Jónína Kristín Jónsdóttir
er 50 ára í dag
Kær kveðja til hennar frá Júlíusi og Erlu. |
|
Laugardagur
12. nóvember 2005
Guðný Eygló Baldvinsdóttir
er 11 ára í dag |
Laugardagur
12. nóvember 2005
Þóranna Björg Óskarsdóttir
er 45 ára í dag.
Bestu kveðjur frá Akureyri.
Linda Björk & Guðný Vala |
|
Föstudagur 11. nóvember 2005
õ Veðrið í hádeginu
ñ
Veðurstöðin í Bakka.
--
ö Laugarvegur 1 |
|
Föstudagur
11. nóvember 2005 Ein gömul: Fljótt á
litið gæti verið erfitt fyrir suma að átta sig á hvar þessi mynd er
tekin, en myndin var tekin er verið var að flytja með þyrilvængju,
steinsteypu vegna undirstaða fyrir möstur í skíðalyftu, frá Hólssvæðinu
þar sem steypan var hrærð og upp í fjall árið 1976 |
Föstudagur
11. nóvember 2005
Hildur Sverrisdóttir
er 11 ára í dag --
Hún er dóttir Sigurrósar Sveinsdóttur
og Sverris Gíslasonar |
Föstudagur
11. nóvember 2005
Máney Steinarsdóttir
er 21 árs í dag. (dóttir Steinars og Völu)
Með henni á myndinni er dóttir hennar, Steinunn Vala. |
Föstudagur 11. nóvember 2005
Henning Bjarnason fv.flugstjóri
er 73ja ára í dag - til hamingju SK-GF |
Föstudagur
11. nóvember 2005
Svanhildur Björnsdóttir
er 58 ára í dag
Afmæliskveðjur frá Sigló |
|
Fimmtudagur 10. nóvember
2005 Aðsent: Sjóferð
10. bekkjar með skólaskipinu Dröfn RE35 --
Skólaskipið Dröfn kom hér til Siglufjarðar í gær og bauð
nemendum úr 10. bekk með í sjóferð hér út á fjörðinn. Lagt var frá
bryggju snemma morguns með 15 nemendur og tvo kennara. -- Í
ferðinni fengu nemendur að kynnast sjávarútveginum og vinnunni um borð í
fiskiskipum. Líffræðingur var um borð og fræddi nemendur um hinar ýmsu
sjávarlífverur. Skipstjórinn sýndi nemendum hin ýmsu stjórntæki
skipsins. Siglt var út á fjörðinn og athugað um krabbagildru sem
skipsverjar höfðu lagt kvöldið áður. Þá var trollinu kastað. Þegar búið
var að toga þá fengu nemendur að gera að aflanum undir handleiðslu
áhafnarinnar og líffræðingsins. Nemendur áttu afar skemmtilegan tíma og
allir fórum heim með fisk í soðið. --
 |
|
Fimmtudagur 10. nóvember 2005
SímVerk.is ehf. heitir nýstofnað fyrirtæki þeirra félaga Jóns
Salmannssonar og Egils Rögnvaldssonar. En eins og allir vita þá hætti
Síminn hf að veita sömu þjónustu og hér hefur verið veitt í marga
áratugi og lagði niður þjónustustöð sína á Siglufirði og sagði jafnframt
viðkomandi starfsmönnum sínum upp störfum. Það var um tvennt að velja
fyrir þessa starfsmenn, það er að flytja úr bænum, eða treysta á
samkomulag um þjónustu við Símann hf, sem verktakar. Sem betur fer fyrir
okkur Siglfirðinga, þá völdu þeir seinni kostinn. En nú virkar kerfið
þannig, að vanti Siglfirðinga þjónustu tengda síma sínum, grun um
kerfisbilun Símans td. Þá verðurðu að hringja í bilanaþjónustu Símans og
vona að þú komist fljótt að eftir að hafa fengið samband við talvél.
Síðan hefur bilanaþjónusta Símans samband við SímVerk. -- Þar
fyrir utan sinna þeir félagar Jón og Egill á eigin vegum allri almennri
símaþjónustu, tölvuviðgerðir og uppsetningu tölvubúnaðar og fleira eins
og venjulegir iðnaðarmenn með útseldri vinnu. Þá munu þeir veita
almennar upplýsingar, ráðleggingar um val á tölvu og samtengdum búnaði
og útvegun búnaðar,- og verða væntanlega með einhver sýnishorn á
verkstæði sínu við Túngötu 11 -
Enn er verið að vinna við að innrétta húsnæði þeirra. - Ég hitti þá
félaga í morgun og tók þessa mynd af þeim;
Jón 893-3115
nonnisalla@simnet.is til
vinstri og Egill 893-3116
egillrogn@simnet.is
til hægri. |
|
Fimmtudagur 10. nóvember 2005
õ Veðrið í hádeginu
ñ
Veðurstöðin í Bakka.
--
ö Laugarvegur 5 |
|
Fimmtudagur
10. nóvember 2005 Ein gömul: Dr.Paul verksmiðja SR á
fullu. - Hvort þar var verið að bræða loðnu eða fiskúrgang, breytir ekki
miklu, en það rýkur vel, bæði svörtu og hvítu hjá SR þennan logndag árið
1977 |
Fimmtudagur 10. nóvember 2005
Eva Björk Ómarsdóttir
er 26 ára í dag
Eva er til vinstri á myndinni -
Kveðja; Bryndís Þorsteinsdóttir |
Fimmtudagur 10. nóvember 2005 |
|
Miðvikudagur
9. nóvember 2005 Þessi fríði hópur eru 5. bekkur
Grunnskólans, ásamt félögum í Tennis og Badminton félagi Siglufjarðar.
En það eru Jóhannes Egilsson og María Jóhannsdóttir. En þegar þessi mynd
var tekin rétt fyrir hádegið í dag bættist við í hóp þann sem María
þjálfar alls 23 10 ára krakkar, sem fengu við þetta tækifæri
tennisapaða að gjöf frá félaginu ásamt ókeypis þjálfun. Alls er nú
hópurinn sem María þjálfar kominn yfir 80 krakkar |
|
Miðvikudagur
9. nóvember 2005 Þessi mynd var tekin í birtingunni í
morgun, myndina ætti vart að þarfnast frekari skíringa, en til hægri
sést í "ósa" Hólsárinnar, eða öllu heldur sjóinn sem flæðir á móti
straumnum í Hólsánni, en aðfall var. |
|
Miðvikudagur 9. nóvember 2005
õ Veðrið í hádeginu
ñ
Veðurstöðin í Bakka.
--
ö Laugarvegur 7 |
|
Miðvikudagur
9. nóvember 2005 Tango
Foxtrod Five
Sierra Lima November
eða TF5SLN er kallmerki Sigga Ben sem hefur um
nokkurt skeið stundað Radio Amatör iðju af fullum krafti. Hann er í
Félagi Íslenskra fjarskipta matöra.
Þarna á myndinni er hann við búnað sinn heima hjá sér við Suðurg0ötu 91
Sigurður er rafvélavirki að mennt, þó svo að hann hafi ekki stundað þá
atvinnu lengi En áhugamál hans eru víða á sviði fjarskipta og
rafeindafræðinnar -og er marga fróðleiksmolana hægt að nálgast frá honum
á því sviði. hans. |
|
Miðvikudagur
9. nóvember 2005 Ein gömul: Guðbrandur Gústafsson -
Friðrik Hannesson og Leifur Halldórsson. -
Þarna um borð í Sigluvík vegna viðgerða á vegum JE-Vélaverkstæði, 1977 |
Miðvikudagur
9. nóvember 2005
Helena Dís Birkisdóttir
er 5 ára í dag
Hún er dóttir Birkis Þórs og Líneyjar, en móðir hennar, Líney
Elíasdóttir á einnig afmæli í dag, hún er 34 ára |
Miðvikudagur 9. nóvember 2005
Sigríður Ólafsdóttir
er 47 ára í dag
Engin mynd kom með - og ég á víst enga (?) |
Miðvikudagur
9. nóvember 2005
Leó Reynir Ólason
er 50 ára í dag |
Miðvikudagur
9. nóvember 2005
Minný Leósdóttir
er 15 ára í dag |
|
_small.jpg) Þriðjudagur 8. nóvember 2005
Það er ekki á hverjum degi sem fram fer steypuvinna á Siglufirði
í nóvember, og enn sjaldnar við íbúðarhús. Meðfylgjandi myndir voru
teknar í hádeginu af þegar verið var að steypa þak/gólfplötu á húsið sem
Sveinn Ástvaldsson er að byggja fyrir fjölskyldu sína, hús sem er með
steyptum kjallara en einingarhús sem verður þar ofan á. |
|
Þriðjudagur 8. nóvember 2005
õ Veðrið í hádeginu
ñ
Veðurstöðin í Bakka.
--
ö Laugarvegur ? |
|
Þriðjudagur 8. nóvember 2005
Einhverjir kunna að hafa gaman af að skoða myndir frá árinu 1967 á
blogginu hans Leós.
Ef svo er þá smelltu
HÉR |
Þriðjudagur
8. nóvember 2005 Ein gömul: Skíðalyftan í
Hólsdal vígð 1977 -
Myndin sýnir fyrsta formlega notandann og hluta hópsins sem fylgdist
með. |
Þriðjudagur
8. nóvember 2005
Þorsteinn Jóhannsson
er 52ja ára í dag |
Þriðjudagur 8. nóvember 2005 |
|
Mánudagur 7. nóvember 2005
õ Veðrið í hádeginu
ñ
Veðurstöðin í Bakka.
--
ö Laugarvegur 9 |
|
Mánudagur 7. nóvember 2005
TIL SÖLU er þessi notaða
myndavél, sem kostaði 46 þúsund ný, selst nú með 50-60 % afföllum.
Upplýsingar í síma 848-4143 (Sveinn Þ.)
Nánar um vélina
HÉR
VÉLIN HEFUR VERIÐ SELD |
|
Mánudagur
7. nóvember 2005 Bátarnir hafa
verið að fiska mjög vel þegar gefið hefur á sjó svona 200-400 kg. á bala
nú síðustu vikur, aðallega ýsa og einnig hefur aflast all þokkalega á
handfæri, þá aðallega vænn þorskur.
Það er orðið nokkuð algegnt nú orðið að konur taki þátt í sjómennskunni
og frágangi á afla og veiðarfærum, Þarna eru tvær að ganga frá
línubölunum sem voru að koma frá borði. Nokkrar myndir frá höfninni
teknar í gær, til viðbótar >
|
Mánudagur
7. nóvember 2005 Frá Bingó Kvenfélags
Sjúkrahússins í gær á Allanum - Á myndinni er Madda að raða vinningunum
og sjá til þess að allt sé í röð og reglu.
Fleiri myndir hérna á >

Ljósmyndir: Guðný Ósk |
Mánudagur
7. nóvember 2005 Ein gömul: "Sigló
Síld" í smíðum: 1962
Jón Sigurðsson - Baldur Steingrímsson - Baldur Ólafsson og Örn
Herbertsson |
Mánudagur
7. nóvember 2005
Vilborg Harðardóttir
er 17 ára í dag |
Mánudagur
7. nóvember 2005
Gabríel Reynisson
er 15 ára í dag --
Foreldrar hans eru Reynir Karlsson og Júlía Óladóttir |
Mánudagur
7. nóvember 2005
Steinn Elmar Árnason
er 51 árs í dag |
Mánudagur
7. nóvember 2005
Ásgrímur Einarsson
er 76 ára í dag |
Mánudagur
7. nóvember 2005
Baldvin Kárason
er 38 ára í dag |
Mánudagur
7. nóvember 2005
Júlíus Árnason
er 57 ára í dag |
|
Sunnudagur 6. nóvember 2005
Skíðasvæðið í
Skarsdal opnar klukkan 10:00
og verður opið til klukkan 15:00 |
|
Sunnudagur 6. nóvember 2005
õ Veðrið í hádeginu
ñ
Veðurstöðin í Bakka.
--
ö Laugarvegur 10 |
Sunnudagur 6. nóvember 2005 Boccia
myndir frá mótinu,- og Mótsslitinu á Bíó Café
 |
|
Sunnudagur 6. nóvember 2005
Norðurlandsmótinu í Boccia var slitið í gærkveldi eftir
kvöldverð, skemmtiatriðum og verðlaunaafhendingu á Bíó Café.
Kona mín sem félagi og keppandi fyrir Snerpu bauð mér með sér. Ég aftur
á móti skildi myndavélina mína eftir heima (aldrei þessu vant) og ákvað
að slappa af yfir góðum mat og tilheyrandi, eftir "skothríð mína"
fyrri hluta dagsins á mótinu sjálfu.
En kona mín tók nokkrar myndir á sína vél, sem ég herði mig upp við,
væntanlega um hádegisbilið að koma á netið. |
Sunnudagur
6. nóvember 2005 Ein gömul syrpa:
Frá árshátíð Kiwanis, á fyrriparti árs 1977

|
| Sunnudagur 6. nóvember 2005 |
Sunnudagur 6. nóvember 2005 |