Lýsishersla + atvinna | Atvinna Siglfirðinga | Ný Rauðka | Slæmur aðbúnaður | Mjölnir-Rauðka | Rauðka + Alþingi | Atvinna-SR-Orlofsfé | Rauðka endurbyggð | Handhafa suldabréf | Jón G. Og S.Ben dæmdir | Handhafabréf í Rauðku | Merkisviðburður

>>>>>>>>>>> Atvinna-SR-Orlofsfé

 

Til forsíðu
Til baka




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirði
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Neisti 5. maí 1944
Atvinnan í S.R.Orlofsféð o.fl.

 

Sjaldan hefur verið eins lítið um atvinnu í Síldarverksmiðjum ríkisins, og síðastliðinn vetur, og þær hafa lítið gert af því létta undir þá atvinnuleysisbyrði, sem hér hefur verið og er enn í dag. Nú er það vitanlegt mikið er eftir gera til þess verksmiðjurnar séu starfhæfar.

Af reynslu undanfarinna ára hefur það venjulega verið svo, þurft hefur vinna af meiri krafti, en eðlilegt er síðustu vikurnar áður en rekstur hófst, svo verksmiðjurnar væru starfhæfar.

Í sjálfu sér er ekki nema gott eitt um það segja hafa mikla vinnu. En ólíkt skemmtilegra, og betra á allan hátt er hafa fleiri vinnudaga, og minni eftirvinnu.

Í sambandi við þetta er vert minnast á eitt atriði. Orlofsféð fellur til útborgunnar eftir 15. maí. Eftir þann tíma búast flestir við samfelldri atvinnu. Verksmiðjustjórnin ætti taka til athugunnar, hvort hún getur ekki látið vinnu hefjast nú þegar, svo verkamennirnir gætu notað síðustu dagana fyrir reksturstímabilið til orlofsferðalaga.

Það er slæmt fyrir þá þurfa taka orlofið á haustin, því þá er oft meiri atvinnuvon og ekki eins skemmtilegt ferðast. taka orlofið vetrinum er ánægjulaust. Svo er annað mál sem þörf er minnast á.

Til framkvæmdarstjóra S.R. munu nú vera komnar á annað hundrað umsóknir um atvinnu á komandi vertíð. Verkstjórar verksmiðjanna hafa tjáð mér í hæsta lagi væri hugsanlegt 6-10 menn nýir, fengju þar vinnu.

Það virðist því alveg bráðnauðsynlegt þeim mönnum sem ekki eiga fá vinnu þar, sé tilkynnt um það tafarlaust. Þetta er fullkomin sanngirniskrafa, þegar lítið er áallar aðstæður, og óvissu um atvinnuhorfur í sumar. Þeir munu þá reyna fá sér aðra vinnu, sem ef til vill getur gengið þeim úr greipum, vegna þess að þeir treysta of mikið á óvissa von um atvinnu, sem þeim á síðustu stundu er svo tilkynnt þeir geti ekki fengið.

 

Gísli Sigurðsson.