|
Laugardagur 9. júlí 2005
Stefán Einarsson verktaki var er á fullu í morgun viđ undirbúning á
framkvćmd verks sem hann hefur fengiđ í tengslum viđ vćntanleg !
Héđinsfjarđargöng. Ţarna er hann ađ keyra eina af vinnuvélum sínum um
borđ í gamlan herflutningapramma, en sjóleiđin er eina leiđin međ svona
verkfćri til Héđinsfjarđar, án náttúruspjalla, ţó svo ađ erfitt geti
orđiđ ađ losna viđ ţau ađ fullu ţegar á land er komiđ í Héđinsfirđi, en
ţađ má laga ef vilji er fyrir hemdi. |
|
Laugardagur 9. júlí 2005
Árgangur 1955 sem hér kom saman er til ađ halda árgangsmót, lagđi
blómsveig ađ minnismerkinu á Ţormóđsreit í morgun. Viđ ţađ tćkifćri var
ţessi ljósmynd tekin af hópnum |
Laugardagur 9. júlí 2005
Veđurstöđin í Bakka.
Veđriđ
í hádeginu |
11:00
Hvanneyrarbraut 42
|
|
Hitastig í
hádeginu
°C |
13,0 |
|
Mesti hiti síđustu 24 t
°C |
16,0 |
|
Minnsti hiti síđustu 24 t
°C |
11,0 |
|
Vindátt í hádeginu |
SSV |
|
Vindstyrkur í hádeginu m/s |
11,3 |
|
Međalvindur síđustu 10 mínútur
m/s |
10,3 |
|
Minnsti međalvindur síđusta sólarhr.
m/s |
3,1 |
|
|
Mesti međalvindur. síđasta sólarhr..
m/s |
20,6 |
|
Rakastig í
hádeginu % |
55 |
|
Úrkoma
dagsins til hádegis mm |
0,0 |
|
Úrkoma síđustu 24 tíma
mm |
0,1 |
|
Loftţrýstingur í
hádeginu hPa |
1006,1đ |
|
|
.jpg) |
|
Vinhrađatafla
og veđurtákn |
|
|
_small.JPG) Laugardagur 9. júlí 2005
Eva Karlotta, nýkomin heim eftir ađ hafa gert garđinn frćgan í
TV2 í Danaveldi.
Karlotta tók lagiđ á Allanum í gćrkveldi -- Ţegar inn
var komiđ heyrđi ég karlmannsrödd, sem kom frá ungum manni ađ nafni
Svanur Knútur Kristinsson, en hann var ađ "hita upp" fyrir Karlottu.
Viđar er söngvari međ hljómsveitinni Hraun, en mun ćttađur úr
Skagafirđi, Vestfjörđum og víđar en búsettur í Reykjavík, var mér sagt.
Karlottu ţarf held ég ekki ađ kynna frekar. |
|
Laugardagur
9. júlí 2005
Júlíus Hraunberg söng og lék blandađa tónlist á sviđi Torgsins,
seinni partinn í gćr. |
|
Laugardagur9.
júlí 2005 Tóti trúbú söng og lék (mátulega dempađ) fyrir
ţá sem versluđu í Versló í gćr, og féll söngur hans og leikur vel í
viđskiptavinina.
Međ Tóta á myndinni er hinn ungi verslunarstjóri Guđmundur Gauti
Sveinsson, ekki mjög hress međ ţađ ađ ljósmyndarinn vildi hafa hann međ
á myndinni. |
|
Laugardagur
9. júlí 2005 Viđar og Gotti Í gćr og í kvöld verđa Víđir (
Venna Hafliđa ) og Gotti ( Stjána Elíasar ) međ kassagítarsstemningu á
skemmtistađnum Hressó í 101 Reykjavík. Herlegheitin hefjast kl 22
bćđi kvöldin. |
|
Laugardagur
9. júlí 2005 Opnun listaverkasýningar Tolla, í Ráđhúsinu
hófst međ viđhöfn klukkan 17:00 í gćr -- Ţar afhenti Tolli bćjarstjóranum gjöf
til Siglfirđinga, málverkiđ sem hér er mynd af til hliđar og er auđvitađ
eftir listmálarann.
Á sama tíma lék Djasstríóiđ Flís fyrir gesti sýningarinnar, sem voru
margir. ---
 |
|
Laugardagur 9. júlí 2005
Ţjóđlagahátíđ: Vésteinn Ólason hélt fyrirlestur um sagnadans;
sögur í tónlist, klukkan 13:00 í gćr á kirkjuloftinu, --- ţá var í
kirkjunni klukkan 20:00 "Ó dóttirin hin fríđa". Kammerkór
Norđurlands
Íslensk kórverk, m.a. frumflutt nýtt verk eftir Snorra Sigfús Birgisson
Stjórnandi: Guđmundur Óli Gunnarsson --- Ţá var í Bátahúsinu klukkan
21:30 "Viđ skulum hald´ á Siglunes" Ţjóđlagasveitin
Islandica flutti m.a. stemmur Siglfirskra kvćđamanna frá upphafi 20.
aldar. ---- Kaffi Torg klukkan 23:00 "Vottur"
Útgáfutónleikar Flís-tríósins, til minningar um Hauk Morthens.---
|
|
Laugardagur
9. júlí 2005 Ein gömul: Ekki veit ég hvar
ţessi einmanna SHELL "tankur" hefur veriđ stađsettur, á Siglufirđi eđa
annarsstađar.
En takiđ eftir stólkollinum neđan viđ gluggann, (á annarri hćđ)
sennilega til ađ fara ţar inn í húsiđ, ţar sem ađalinngangurinn er á
kafi í snjó. |
|
Föstudagur 8. júlí 2005
Tjaldvörđur bćjarins og Björgunarsveitin, buđu ţeim sem voru í
tjöldum ađstođ sína viđ ađ taka niđur tjöld sín í morgun. Um klukkan 6 í
morgun var vindur orđinn allhvass eđa 22,8 m/s (međalvindur í 10
mínútur) og aftur klukkan 10:00 - 22,4 m/s. Tjaldgestum var bođin
ađstađa í Barnaskólanum međan blési, sem nokkrir ţáđu međ ţökkum,-
um hádegisbil var vindur kominn niđur 10-12 m/s |
|
Föstudagur 8. júlí 2005
Ný vefsíđa:
Sigló-Myndir - myndir og fleira frá
Framköllunarstofunni "Sigló Myndir"
En ţar fćrđu einnig ýmsar ljósmyndavörur ofl. |
Fimmtudagur
8. júlí 2005
Veđurstöđin í Bakka.
Veđriđ
í hádeginu |
11:00
Hlíđarvegur 46
|
|
Hitastig í
hádeginu
°C |
15,0 |
|
Mesti hiti síđustu 24 t
°C |
15,0 |
|
Minnsti hiti síđustu 24 t
°C |
9,0 |
|
Vindátt í hádeginu |
SSV |
|
Vindstyrkur í hádeginu m/s |
11,3 |
|
Međalvindur síđustu 10 mínútur
m/s |
10,3 |
|
Minnsti međalvindur síđusta sólarhr.
m/s |
1,8 |
|
|
Mesti međalvindur. síđasta sólarhr..
m/s |
22,8 |
|
Rakastig í
hádeginu % |
46 |
|
Úrkoma
dagsins til hádegis mm |
0,0 |
|
Úrkoma síđustu 24 tíma
mm |
0,1 |
|
Loftţrýstingur í
hádeginu hPa |
1000,9ö |
|
|
.jpg) |
|
Vinhrađatafla
og veđurtákn |
|
|
Föstudagur 8. júlí 2005
Ađsend athugasend Í gćrmorgun var
haft samband viđ ţig og kvartađ undan slćmum frágangi og lélegum
vinnubrögđum viđ sláttur í kirkjugarđinum. Hiđ rétta er hinsvegar ađ
verkinu var alls ekki lokiđ, ekki var búiđ ađ slá nema hálfan garđinn.
Nú er búiđ ađ slá, raka, fjarlćgja hey og ţrífa upp í kringum leiđin.
Mér finnst ţessi umrćđa alls ekki eiga rétt á sér og finnst ósanngjarnt
gagnvart starfsmönnum garđana ađ kvarta undan verki ţegar ţví er ólokiđ.
Hinsvegar eru allar ábendingar vel ţegnar og bendi ég fólki á hafa
samband viđ okkur starfsmenn Kirkjugarđa Siglufjarđar. --- Kveđja
Halldór Hermannsson |
|
Föstudagur 8. júlí 2005
Tónleikar voru í gćrkveld í kirkjunni, en ţar lét voru á
dagskrá: 18 hugleiđingar um íslensk ţjóđlög. Frumfluttar útsetningar á
ţjóđlögum úr safni sr. Bjarna Ţorsteinssonar fyrir píanó eftir Ríkarđ
Örn Pálsson. Renata Iván, spilađi á píanó. --- Í Bátahúsinu
og Gránu voru einnig tónlekar, Í Bátahúsinu voru Söngvar og slćttir frá
Ögđum í Noregi; -Astri Skarpengland, söngur -- Elizabeth Gaver,
harđangursfiđla - Hans-Hinrich Thedens, harđangursfiđla og gítar --- Ţá
fluttu í Gránu Tónlist frá Tyrkjaveldi Hadji Tekbilek ásamt Steingrími
Guđmundssyni og Sigtryggi Baldurssyni. Mikil ánćgja fólks var međ ţessa
ţrennu tóleika sem voru hver á efir öđum í gćrkveldi og flestir vor á
öllum stöđum Myndin hér sýnir Renata Iván og Ríkarđ Örn
Pálsson, eftir lok tónleikana í kirkjunni Smelltu á
til ađ sjá fleiri myndir |
|
Föstudagur
8. júlí 2005 Allskonar námskeiđhald, og fyrirlestrar á
vegum Ţjóđlagahátíđar fara fram nú um ţessa daga á Siglufirđi. Ég leit
inn á nokkra stađi í dag og tók myndir sem koma í ljós ef ţú smellir á
 |
Föstudagur
8. júlí 2005 Ein gömul: Jóna Möller
og Freyja Jónsdóttir |
Föstudagur 8. júlí 2005
Sóley Anna Pálsdóttir
er 19 ára í dag
Sóley og unnisti hennar;
Ólafur Björnsson (Biddýar) |
Föstudagur
8. júlí 2005
Gunnlaugur Óli Leósson
er 17 ára í dag
Hann er sonur Leós Ólasonar og Margrétar Jónsdóttur.
Kveđja Svandís Leósdóttir. |
Föstudagur 8. júlí 2005
Kristín Ágústa ??
er 11 ára í dag. -- á mynd er bróđir hennar
Kristinn Tómas ??
|
|
Fimmtudagur
7. júní 2005
Stromp-námskeiđ fyrir unglinga, Kennari: Jón Geir Jóhannsson ----
Á námskeiđinu er fariđ í grunnatriđi stompsins, margskonar hljóđgjafar
reyndir, bćđi innan dyra og utan. Námskeiđinu lýkur međ tónleikum á
Ráđhústorginu.
Fleiri myndir teknar í morgun eru á
 |
Fimmtudagur
7. júní 2005
Veđurstöđin í Bakka.
Veđriđ
í hádeginu |
11:00
Hvanneyrarbraut 44
|
|
Hitastig í
hádeginu
°C |
9,0 |
|
Mesti hiti síđustu 24 t
°C |
9,0 |
|
Minnsti hiti síđustu 24 t
°C |
6,0 |
|
Vindátt í hádeginu |
NA |
|
Vindstyrkur í hádeginu m/s |
1,3 |
|
Međalvindur síđustu 10 mínútur
m/s |
0,9 |
|
Minnsti međalvindur síđusta sólarhr.
m/s |
1,3 |
|
|
Mesti međalvindur. síđasta sólarhr..
m/s |
6,3 |
|
Rakastig í
hádeginu % |
89 |
|
Úrkoma
dagsins til hádegis mm |
0,0 |
|
Úrkoma síđustu 24 tíma
mm |
0,1 |
|
Loftţrýstingur í
hádeginu hPa |
1001,2ö |
|
|
.jpg) |
|
Vinhrađatafla
og veđurtákn |
|
|
_small.JPG) Fimmtudagur
7. júní 2005 Ekki veit ég hvernig ég á ađ orđa ţađ, en
ţetta er greinilega viđkvćmt á međal fólks. En ţađ hefur veriđ haft
samband viđ mig og mér bent á ađ betur mćtti ganga frá eftir slátt í
kirkjugarđinum inni á firđi, en (ma.) ein kona (búsett utanbćjar)
hringdi í mig og tjáđi mér, ađ seint í gćrkveldi hefđi hún ásamt fleirum
komiđ til ađ líta eftir leiđi móđur sinnar, en hún hefđi veriđ sár yfir
ţví ađ sjá legsteininn ţakinn grasi eftir sláttuvél, sem greinilega
hefur ţeytt grasinu yfir allt nálćgt, en ekki hirt um ađ fjarlćgja ţađ.
Ég sjáfur er ekki viđkvćmur fyrir grafreitum, mínar minningar felast
fyrst og fremst í minningum og ljósmyndum, ekki rándýrum grafreitum. En
ég er ekki einn í heiminum og fólk á rétt á sínum tilfinningum og er ég
sammála ţví, ađ ţessi međferđ legsteina og blómabeđa í kirkjugarđi sem
skilin eru eftir ţakin grasi, er ekki sómasamlegur frágangur, ţví bendi
ég á ţetta eftir ađ hafa fariđ á vettvang fyrir hádegiđ í morgun |
|
Fimmtudagur 7. júní 2005
Dragagangur fór fram í Gránu; í gćrkveldi:
Raddir fortíđar og hljómmyndir. . Flytjendur Davíđ Ţór Jónsson.
Sigtryggur Baldursson og Helgi Sv Helgason. Hljómar á međan hátíđin
stendur. (og ţoka)

Ljósmyndir Sveinn Ţorsteinsson |
|
Fimmtudagur 7. júlí 2005
Upphaf gleđinnar, segir í dagskránni, voru tónleikar í Bátahúsinu, međ
ljóđrćnu ívafi. En ţar lék hópurinn Ensemble Unicorn, Austurríki -- En
Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Theodór Júlíusson voru sögumenn. Ţetta
voru erótískar kímnisögur úr tídćgru Boccaccio og tónlist frá 14. öld.
Smelltu á
til ađ skođa myndir frá uppákomunni. |
Fimmtudagur 7. júlí 2005
Ein gömul:
Ţormóđ8ur Stefánsson og Gottskálk Rögnvaldsson |
Fimmtudagur
7. júlí 2005
Pétur Guđmundsson
er 77 ára í dag |
Fimmtudagur 7. júlí 2005 |
|
Fimmtudagur
7. júlí 2005 Komiđ upp úr ţokunni Ţessa mynd tók Jón
Dýrfjörđ í gćr ţegar komiđ var upp úr ţokunni vestanverđu á Skarđsvegi, en
hann var einn göngumanna. Engin ţoka var efst í fjallinu en ţoka niđri í
hlíđunum báđum megi. Tugir mynda sérđu ef ţú smellir á hnappinn
Skarđsganga hér fyrir neđan. Ţar eru myndir frá upphafi göngunnar, á
leiđinni og á Grillsvćđinu í Skógrćktinni sem Sparisjóđurinn bauđ upp á
Myndirnar ţar tók, ég og Jón Dýrfjörđ. |
|
Miđvikudagur 6. júlí 2005
Skarđsganga Ţjóđlagahátíđar hófst ađeins seinna en auglýst var. Orsökin
var sú ađ fleiri fóru í gönguna en gert hafđi veriđ ráđ fyrir svo tími
fór í ađ útvega farartćki ađ startstađ viđ gatnamót Siglufjarđarvegar
og Skarđsvegar. Ţrátt fyrir ţoku og "kulda" 6 °C lá vel á fólkinu, en
alls mćttu um 60 manns auk amk. ţriggja hunda međ eigendum sínum.
Myndin er tekin klukkan 14:08 á Skarđsvegi rétt áđur en lagt var af stađ
í gönguna |
|
Miđvikudagur 6. júlí 2005
Ađsent. - Skrapp út í Langeyrarhólma upp úr miđnćtti
5. júlí og setti m.a. niđur ţennan myndarlega grćnlenska lođvíđi.
SĆ
|
|
Miđvikudagur
6. júlí 2005 Vefmyndavélin - Nú áđur en langt um
líđur kemur vefmyndavélin, og lifandi myndir frá henni á síđu mína, en
undirbúningur vegna hennar er í góđum höndum og allt á fullu varđandi
máliđ. |
Miđvikudagur
6. júlí 2005
Veđurstöđin í Bakka.
Veđriđ
í hádeginu |
11:00
Hvanneyrarbraut 46
|
|
Hitastig í
hádeginu
°C |
6,0 |
|
Mesti hiti síđustu 24 t
°C |
11,0 |
|
Minnsti hiti síđustu 24 t
°C |
6,0 |
|
Vindátt í hádeginu |
NNA |
|
Vindstyrkur í hádeginu m/s |
1,8 |
|
Međalvindur síđustu 10 mínútur
m/s |
0,9 |
|
Minnsti međalvindur síđusta sólarhr.
m/s |
1,8 |
|
|
Mesti međalvindur. síđasta sólarhr..
m/s |
6,3 |
|
Rakastig í
hádeginu % |
97 |
|
Úrkoma
dagsins til hádegis mm |
0,0 |
|
Úrkoma síđustu 24 tíma
mm |
0,0 |
|
Loftţrýstingur í
hádeginu hPa |
1005,7ř |
|
|
.jpg) |
|
Vinhrađatafla
og veđurtákn |
|
|
Miđvikudagur 6. júlí 2005
Allt
útlit er fyrir ađ mikiđ fjölmenni verđi á Siglufirđi um helgina. Ţađ
er ekki ađeins ađ Ţjóđlaghátíđin verđi haldin međ pompi og prakt og
árgangur ´65 mćti á svćđiđ eins og áđur hefur komiđ fram, heldur hafa
ţeir sem fćddir eru 1955 einnig ráđgert ađ hittast á Sigló ţessa sömu
helgi. Má ţví gera ráđ fyrir ađ kátt verđi á hjalla í Síldarbćnum nćstu
daga. Myndin var tekin á síđasta undirbúningsfundi sunnan heiđa og er
ţađ alveg ljóst ađ eini strákurinn í hópnum getur engan vegin duliđ
ánćgju sína yfir ţví ađ fá ađ vera innan um ţessar föngulegu meyjar. |
|
Miđvikudagur
6. júlí 2005 Dagskrá
Ţjóđlagahátíđar
hefst í dag klukkan 13:30 á Torginu, međ ţví
ađ
ţađan verđur fariđ međ rútu ađ gatnamótum Skarđsvegar Fljótamegin
og ţađan gengiđ yfir Siglufjarđarskarđ ađ Skógrćktinni í Skarđdal, ţar sem
grillveisla í bođi Sparisjóđs Siglufjarđar tekur á móti göngufólki. ---
Sérstök Myndamappa um viđburđi Ţjóđlagahátíđar verđur birt hér á
síđunni, jöfnum höndum, (eftir hvern dag) en ég mun njóta ađstođar Sveins Ţorsteinssonar
viđ myndatökur á vettvangi, og ef til vill frá fleirum.
Myndin er tekin á Torginu á Ţjóđlagahátíđ 2004 |
|
Miđvikudagur
6. júlí 2005 Ein gömul: Ţrjú ţekkt andlit frá
síldarárunum;
Sigurđur Gunnlaugsson skrifstofumađur, Ţórarinn Dúason hafnarvörđur og
Georg Pálsson skrifstofustjóri. |
Miđvikudagur
6. júlí 2005
Konráđ Gunnar
er 14 ára í dag
Sonur Margrétar Steingríms
Til hamingju međ daginn; amma og afi |
Miđvikudagur
6. júlí 2005
Sigrún Ingólfsdóttir
er 51 árs í dag
-- Ţarna er hún međ nýjasta fjölskyldumeđliminn sem var skírđur
ţann 17 júní. Hann heitir Vigfús Bjarki Ingvarsson. Sonur Ingvars Más
Leóssonar og Örnu Rut Gunnlaugsdóttir. |
Ţriđjudagur
5. júlí 2005
Veđurstöđin í Bakka.
Veđriđ
í hádeginu |
10:30
Hvanneyrarbraut 48
|
|
Hitastig í
hádeginu
°C |
11,0 |
|
Mesti hiti síđustu 24 t
°C |
12,0 |
|
Minnsti hiti síđustu 24 t
°C |
9,0 |
|
Vindátt í hádeginu |
NA |
|
Vindstyrkur í hádeginu m/s |
1,8 |
|
Međalvindur síđustu 10 mínútur
m/s |
2,7 |
|
Minnsti međalvindur síđusta sólarhr.
m/s |
1,3 |
|
|
Mesti međalvindur. síđasta sólarhr..
m/s |
17,4 |
|
Rakastig í
hádeginu % |
85 |
|
Úrkoma
dagsins til hádegis mm |
0,0 |
|
Úrkoma síđustu 24 tíma
mm |
0,0 |
|
Loftţrýstingur í
hádeginu hPa |
998,1ö |
|
|
.jpg) |
|
Vinhrađatafla
og veđurtákn |
|
|
Ţriđjudagur
5. júlí 2005 Fulllestađur stór malarflutningabíll valt
norđur af Hverfisgötu í morgun. Enginn meiddist, ţó litlu munađi er
bifreiđastjórinn reyndi ađ komast upp í bifreiđ sína, er hún rann á
góđri ferđ niđur brekkuna sem ţarna er. Bíllinn hafđi stađiđ ţarna í um
5 mínútur mannlaus, ţegar hann rann skyndilega af stađ. Ekki er vitađ um
orsök ţess, en bíllinn skalla niđur af háum steingarđ viđ veginn og
skorđađist á milli veggs og húss sem ţarna er. Talsverđar skemmdir eru á
húsinu sem er íbúđarhús og bíllinn nánast ónýtur. Ţarna á svćđinu hafa
átt sér miklar vegaframkvćmdir og nýbúiđ var ađ malbika. |
|
Ţriđjudagur
5. júlí 2005 Tugţúsundir rúmmetrar ef efni hafa veriđ fluttir úr
árfarvegi Skútuár nú í sumar, efniđ hefur veriđ notađ til vegagerđar og
uppfyllingar á vegum bćjarins, og einnig hefur efni fariđ í ákveđna
hluta snjóflóđavarnargarđana í norđurbćnum. Allt ţetta svćđi mun svo
fyllast ađ nýju ţegar framkvćmdir á Héđinsfjarđargöngum hefjast (hvenćr
sem ţađ verđur) En útgröfturinn ţađan mun fylla ţetta svćđi og meira
til, ţannig ađ gott er fyrir bćinn ađ hagnýta sér efniđ nú. |
|
Ţriđjudagur
5. júlí 2005 Snjóflóđavarnargarđarnir Litli boli og Stóri
boli, ţađ er óhćtt ađ segja ađ hönnunin og verkiđ sjálft sá einstakt
meistaraverk. Garđarnir falla alveg inn í umhverfiđ, og EF (međ
áherslu) framhaldiđ, ţađ er gróđursetningin hefđi veriđ međ sama
glćsibrag, ţá mundu ókunnir vart átta sig átta sig á ţví ađ ţarna vćri
um mannanna verk ađ rćđa, varđandi garđana og umhverfiđ, sem vart er hćgt
ađ gefa annađ en falleinkunn fyrir. |
|
Ţriđjudagur
5. júlí 2005 Ađsent: -
Viđ Oldboys-ingar brugđum okkur til Akureyrar um helgina og tókum
ţátt í Pollamóti Ţórs. Viđ mćttum međ tvö liđ . Yngra liđ sem keppir í
polladeild ţ.e. 30 ára og eldri og lenti ţađ liđ í 17 sćti af 29 liđum.
Eldra liđiđ okkar keppir í lágvarđadeild ţ.e. 40 ára og eldri og lenti í
3 sćti af 24 liđum. Ég sendi ţér nokkrar myndir međ . Yngra liđiđ er í
rauđum búningum og ţađ eldra í bláum . Alli A Smelltu á
 |
|
Ţriđjudagur
5. júlí 2005 Kríur og silfurmávar nutu góđs af síldarsöltun
Síldarminjasafnsins í gćr, ţegar krakkar hentu til ţeirra innvolsi frá
síldinni. -
Hart var barist um hvern bita. |
|
Ţriđjudagur
5. júlí 2005
Í gćr komu góđir gestir til Siglufjarđar ţegar Norski
menningarmálaráđherrann, Valgerd Svarstad Haugland, og
menntamálaráđherra Íslands, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, heimsóttu
Síldarminjasafniđ ásamt fríđu föruneyti. Myndin hér sýnir Örlyg
fyrir miđju á myndinni međ ráđherrana á hvora hönd, ţorgerđi á hćgri
hönd en Valgerd á vinstri hönd, ásamt ađkomugestum, starfsmanni
safnsins, Steinunni Sveinsdóttur, bćjarstjóranum Runólfi Birgissyni og
fleirum.
Smelltu á myndina og síđan á
 |
|
Ţriđjudagur
5. júlí 2005 Ein gömul:
Tveir frćgir "karektarar" -- Ţetta voru á međal ţekktustu einstaklinga á
Siglufirđi, á fimmta áratug fyrri aldar:
Sveinbjörn Guđmundsson og Hannes Garđarsson, en ţarna hafa ţeir komiđ
viđ á Ljósmyndastofu Kristfinns til ađ falla í kram ţess tíma, en ţađ
var hálfgert tískufyrirbrigđi ađ skreppa á ljósmyndastofu á árunum
1940-1955 |
Ţriđjudagur
5. júlí 2005
Pétur Steinn Gíslason
er 21 árs í dag |
|
Ţriđjudagur
5. júlí 2005
Sverrir Sveinsson
er 72ja ára í dag |
Ţriđjudagur 5. júlí 2005
Birgitta Kalsdóttir
er 39 ára í dag |
Mánudagur
4. júlí 2005
Einn af 24 Ágúst Orri er í sumarbúđum í
Danmörku eins og stendur og ég fékk fregnir af ţví ađ hann hefđi komiđ í
sjónvarpinu! - Svo ég fór á stúfana og vitir menn ţar var
kauđi og kom 2svar sinnum í fréttinni.
Břrn fra 12 lande i samme lejr
Ágúst er sonur Áka Vals og
Katrínar Andersen |
Mánudagur
4. júlí 2005
Veđurstöđin í Bakka.
Veđriđ
í hádeginu |
11:30
Hvanneyrarbraut 50
|
|
Hitastig í
hádeginu
°C |
9,0 |
|
Mesti hiti síđustu 24 t
°C |
10,0 |
|
Minnsti hiti síđustu 24 t
°C |
7,0 |
|
Vindátt í hádeginu |
A |
|
Vindstyrkur í hádeginu m/s |
4,5 |
|
Međalvindur síđustu 10 mínútur
m/s |
6,7 |
|
Minnsti međalvindur síđusta sólarhr.
m/s |
11,6 |
|
|
Mesti međalvindur. síđasta sólarhr..
m/s |
21,0 |
|
Rakastig í
hádeginu % |
85 |
|
Úrkoma
dagsins til hádegis mm |
0,1 |
|
Úrkoma síđustu 24 tíma
mm |
3,1 |
|
Loftţrýstingur í
hádeginu hPa |
993,0ř |
|
|
.jpg) |
|
Vinhrađatafla
og veđurtákn |
|
|
Mánudagur
4. júlí 2005
Myndlistasýning - Myndlistamađurinn Tolli – Ţorlákur Morthens –
mun opna sýningu á nýjum olíumyndum sínum í ráđhúsinu á Siglufirđi
föstudaginn 8.júlí kl. 17:00. Myndirnar á sýningunni eru allar tengdar
náttúrunni og til sölu. Tolli verđur viđstaddur opnun sýningarinnar og
mun hljómsveitin Flís leika tónlist. Sýningin verđur svo opin daglega
frá kl. 14:00-18:00 til 17.júlí.
Menningamálanefnd Siglufjarđar --
 |
|
Mánudagur
4. júlí 2005
Golfkennsla 9. júlí. Gunnlaugur Erlendsson, golfkennari
verđur međ kennslu á Hóli, Siglufirđi laugardaginn 9. júlí n.k. ----
Kennsla fyrir börn og unglinga.--- Frá kl. 9-11 verđur ókeypis kennsla
fyrir börn og unglinga fćdd 1990-1997. Ţeim sem hentar ekki ađ mćta kl.
9 mega mćta síđar í tímanum. Athugiđ ađ nú verđur öllum kennt saman. --
Ţeir sem ćtla ađ mćta í kennsluna verđa ađ tilkynna ţátttöku í síma 863
2417 (Ólafur Ţór). Kylfur og kúlur á stađnum. ---- Almenn kennsla
frá kl. 11:30.--- Tímapantanir eru í síma 863 2417 (Ólafur Ţór).
Verđ á hverjum 30 mínútna tíma er kr. 2.500. Tveir saman í tíma greiđa
kr. 1.500 hvor.
Golfkennsludagar í sumar: -- 9. júlí, 23. júlí og 13. ágúst. --
Golfklúbbur Siglufjarđar. |
|
Mánudagur 4. júlí 2005
Í dag koma góđir gestir til Siglufjarđar ţagar norski
menningarmálaráđherrann, Valgerd Svarstad Haugland, og
menntamálaráđherra Íslands, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, heimsćkja
Síldarminjasafniđ ásamt fríđu föruneyti. Í lok heimsóknarinnar verđur
síldarsöltun og bryggjuballi slegiđ upp um kl 14:30. Starfsmenn
safnsins bjóđa bćjarbúa og ađra gesti velkomna á ţessa söltun og
vonast til ađ sjá sem flesta.
(Međfylgjandi ljósmynd er af málverki Kristínar Jónsdóttur frá árinu
1930) |
|
Mánudagur 4. júlí 2005
Ađsent: Sćll Steingrímur sendi ţér mynd af fyrsta Lax sumarsins
sem veiddur er í ánni Hrollu. ---- Veiđimađurinn er
Siglfirđingurinn Tómas Kárason Fílapensill međ meiru .
Kveđja Óli Kára.
Hann virđist kunna fleira en ađ syngja pilturinn sá, - til hamingju
Tommi. SK |
|
Mánudagur 4. júlí 2005 Vegna
bilunar í tölvukerfi ??? sem ég réđi ekki viđ - ţá fór síđa mín síđar í
uppfćrslu en venjulega --- Ţetta reyndist vera truflun frá símanum.
ljósleiđara ? |
|
Mánudagur
4. júlí 2005 Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem ţćr vinkonur
Sigfúsína Stefánsdóttir og Erla Hallgrímsdóttir fćra dúfunum fyrir
framan Síldarminjasafniđ góđgćti, um leiđ og ţćr fara framhjá á sinni
daglegu göngu fram á fjörđ.
Myndin var tekin í gćr |
Mánudagur
4. júlí 2005 Ein gömul: Upphaf skólaferđalags
međ Drang |
 Mánudagur
4. júlí 2005
Jakob Snćr Árnason
er 8 ára í dag
Ástţór Árnason
er 13 ára í dag. |
Mánudagur
4. júlí 2005
Guđni Brynjar Guđnason
er 11 ára í dag. (Sonur Guđna og Helgu)
|
|
Mánudagur
4. júlí 2005
Jóhannes Ţór Egilsson
er 74 ára í dag |
Mánudagur
4. júlí 2005
Valur Johansen
er 64 ára í dag |
|
Sunnudagur 3. júlí 2005
Síđbúin afmćliskveđja frá Kína -- Ég reyndi ađ senda ţér mynd af
mér og ömmu í gćr i tilefni dagsins, en myndin fór ekki út úr outboxinu.
Ég heiti Birgir Stefánsson er sonur Stefáns Birgisson og Svövu
Gunnarsdóttur. Ég bjó fyrstu 12 ár ćvi minnar á Kirkjustíg 1 en fluttist
ţađan til Vestmannaeyja međ fjölskyldu minni. Ég bý núna í Shanghai í
Kína ţar sem ég stunda viđskipti og nám í kínversku. mbk. Birgir
Stefánsson
Hrafnhildur Stefánsdóttir var 68 ára í gćr |
|
Sunnudagur 3. júlí 2005
Ekki veit ég hvort ţessi fugl eins og tugir annarra, er sofandi í
ţessari stellingu (međ opin augu). eđa ađeins á vaktinni í hvíldarstöđu.
En fuglarnir héldu sundi sínu áfram ţrátt fyrir strekkings vind í morgun
er myndin var tekin. |
Laugardagur
2. júlí 2005
Veđurstöđin í Bakka.
Veđriđ
í hádeginu |
10:30
Hlíđarvegur 1c
|
|
Hitastig í
hádeginu
°C |
10,0 |
|
Mesti hiti síđustu 24 t
°C |
13,0 |
|
Minnsti hiti síđustu 24 t
°C |
9,0 |
|
Vindátt í hádeginu |
A |
|
Vindstyrkur í hádeginu m/s |
1,8 |
|
Međalvindur síđustu 10 mínútur
m/s |
5,4 |
|
Minnsti međalvindur síđusta sólarhr.
m/s |
1,3 |
|
|
Mesti međalvindur. síđasta sólarhr..
m/s |
13 |
|
Rakastig í
hádeginu % |
76 |
|
Úrkoma
dagsins til hádegis mm |
0,0 |
|
Úrkoma síđustu 24 tíma
mm |
0,5 |
|
Loftţrýstingur í
hádeginu hPa |
1004,9đ |
|
|
.jpg) |
|
Vinhrađatafla
og veđurtákn |
|
|
_small.JPG) _small.JPG) Sunnudagur
3. júlí 2005 Lítil saga:
Ţessi litli kríuungi, var á miđjum Langeyraveginum seinnipartinn í gćr, móđirin reyndi árangurslaust ađ koma unga sínum af
götunni til baka í sefiđ, en unginn var greinilega ekki međ á
nótunum, ţví hann fór ţvert á vilja móđur sinnar. Ég stöđvađi bíl minn
og sótti kauđa og fór međ hann ađ jađri uppfyllingarinnar vestanmegin.
Ţađ undarlega viđ ţennan flutning var ađ kría sem vön er ađ bregđast
harkalega viđ og gogga í höfuđ mans komi mađur nćrri hreiđri, hvađ ţá
unga, lét sér nćgja ađ flögra yfir vettvangi. En strax og ég hafđi
sleppt unganum á öruggu svćđi, settist krían hjá honum og unginn
hjúfrađi sig hjá móđur sinni, sennilega búinn ađ fá nóg af mannfólkinu.
Vegfarendur: Gćtiđ ađ ungunum |
|
Sunnudagur
3. júlí 2005 Ein gömul: "Buldi viđ brestur og
brotnađi ţekjan", var ljóđlína sett í drápu, ţegar ţekjan á "Ákavíti"
gaf eftir undan snjóţunga sem á henni hvíldi. En í upphafi var ţak stóra
mjölhúss SR "burstaţak," ţađ er eins og torfbćirnir okkar hér fyrr á
öldum. En ţar sem húsiđ stendur ţvert á norđanáttina sögđu margir
Siglfirđingar ađ í norđan hríđarverđi mundi skafa á milli burstanna sem
yrđi burđarvirkjum ofviđa Ráđamenn og verkfrćđingar vćru á öđru máli, en
myndin sýnir hvernig fór. |
Sunnudagur
3. júlí 2005
Soffía A Andersen
er 64 ára í dag |
Sunnudagur 3. júlí 2005 |
|
Laugardagur 2. júlí 2005
Ađsent: Bara ađ láta vita ađ hún Eva
Karlotta er komin á klakann. Hún spilađi og söng á Celtic Cross í
gćrkvöldi (föstudag) og verđur ţar aftur í kvöld. ---- Er
ekki rétt ađ hvetja Siglfirđinga sunnan heiđa til ađ mćta. Hún er síđan
á leiđinni norđur og verđur međ námskeiđ á Ţjóđlagahátíđinni og tređur
eftir hana, upp á nokkrum stöđum á norđurlandi međan hún staldrar viđ á
heimaslóđum. Hún fer síđan utan í ágúst. -- Kveđja - Leó. |
|
Laugardagur
2. júlí 2005 Vandfariđ er á ţennan veiđistađ sem hér
sést. En ţetta er á enda sjóvarnargarđsins framundan Öldubrjótnum. Eins
gott er ađ fullorđinn sé međ í för barnanna sem ţarna eru ađ veiđa, en
auđvelt er ađ misstíga sig og detta í stórgrýtinu sem garđurinn er
gerđur úr. |
|
Laugardagur
2. júlí 2005 Ég notađi myndavélina til ađ skjóta á
ţessa ránfugla ţar sem ţeir voru á hólmanum í Eyrartjörn,- hefđi ég notađ
byssu "BANG BANG" og ţeir vćru dauđir.-- Ţeir standa ţarna tilbúnir til
ađ hremma kolluunga ef ţeir skyldu villast frá´móđur sinni, en ţađ kemur
fyrir. |
Laugardagur
2. júlí 2005
Veđurstöđin í Bakka.
Veđriđ
í hádeginu |
10:30
Norđurgata 1
|
|
Hitastig í
hádeginu
°C |
13,0 |
|
Mesti hiti síđustu 24 t
°C |
16,0 |
|
Minnsti hiti síđustu 24 t
°C |
9,0 |
|
Vindátt í hádeginu |
N |
|
Vindstyrkur í hádeginu m/s |
1,8 |
|
Međalvindur síđustu 10 mínútur
m/s |
2,2 |
|
Minnsti međalvindur síđusta sólarhr.
m/s |
0,9 |
|
|
Mesti međalvindur. síđasta sólarhr..
m/s |
8,5 |
|
Rakastig í
hádeginu % |
79 |
|
Úrkoma
dagsins til hádegis mm |
2,5 |
|
Úrkoma síđustu 24 tíma
mm |
2,5 |
|
Loftţrýstingur í
hádeginu hPa |
1000,6ö |
|
|
 |
|
Vinhrađatafla
og veđurtákn |
|
|
Laugardagur 2. júlí 2005 KK og Ellen
voru á
Sigló í gćrkvöld međ tónleika í kirkjunni, eins og komiđ hefur fram
hér á síđu minni. Ég mćtti ađ sjálfsögđu. Mjög góđ ađsókn var og
vel var látiđ af flutningi ţeirra. -- Ţar sem tónlist
og leikur KK hefur undanfarin ár falliđ nokkuđ vel ađ mínum
tónlistasmekk, ţá ćtla ég ađ setja smá myndasyrpu frá tónleikunum hérna
=
 |
|
Laugardagur
2. júlí 2005 Í gćr var heitasti (heili) dagur sumarsins á
Siglugirđi, en hitinn var lengst af deginum um 16 °C á veđurstöđinni í
Bakka, ţó svo ađ hćrri tölur hafi sést á mćlum í skjóli undir
húsveggjum. Ţó náđi Kári (vindurinn) ekki ađ derra sig, ţví mest fór 10
mínútna međalvindur í 6 m/s og var ţó oftast í um 0,5 - 3 m/s í
gćrdag.
Myndin er tekin um 16:30 í gćr viđ anddyriđ hjá Eysteini fisksala. |
|
Laugardagur
2. júlí 2005 Ţessi ungi drengur kom hjólandi yfir
Lágheiđina, frá Ólafsfirđi til ađ vera viđ ćttarmót fjölskyldu sinnar.
Hann heitir Ari Sigţór Heiđdal Björnsson. Amma hans er Guđrún
Jónsdóttir, sem lengi átti heima viđ Hvanneyrarbraut 66 á Siglufirđi og
afi hans er Ari Eđvalds. Hann var rétt nýkominn til Siglufjarđar
ţegar ég hitti hann í gćr og bar hann sig vel eftir ferđina. |
Laugardagur
2. júlí 2005
Hinrik Ađalsteinsson
er 75 ára í dag
|
Laugardagur
2. júlí 2005
Finnur Ingi Sölvason
er 11 ára í dag |
Föstudagur 1. júlí 2005
Hann er liđtćkur nú sem fyrr hann Ragnar Helgason, en hann kom
viđ á Síldarminjasafninu í morgun og splćsti fyrir starfsmenni eitt
lítiđ splćs, sem ekki vafđist fyrir honum ađ vinna fljótt og vel.
svennith@simnet.is |
|
Föstudagur 1. júlí 2005
Annar flokkur karla. -- KS - Fjarđarbyggđ á Siglufjarđarvelli,
laugardaginn 2 júlí, klukkan 16:00 Allir hvattir til ađ mćta og styđja
stráka á uppleiđ. Kveđja annar flokkur KS. |
|
Föstudagur 1. júlí 2005
Á fundi bćjarráđs Siglufjarđar ţann 30. júní var eftirfarandi
ályktun samţykkt og send fjölmiđlum og sjávarútvegsráđuneyti. ---
"Bćjarráđ Siglufjarđar lýsir yfir miklum vonbrigđum og áhyggjum af stöđu
mála varđandi lođnuveiđi í sumar og leggur áherslu á ađ rannsóknir og
veiđar verđi ekki slegnar af strax heldur verđi leitađ allra leiđa til
ţess ađ af lođnuveiđi geti orđiđ á ţessu sumri ţar sem um gríđarlega
mikla hagsmuni er ađ rćđa fyrir ţau sveitarfélög sem hlut eiga ađ máli
og ţar međ landiđ allt. Leggur bćjarráđ til ađ kannađir verđi möguleikar
á ađ gefa út bráđabirgđakvóta á lođnu sem byggir á ţeim upplýsingum sem
ţegar liggja fyrir.” |
Föstudagur
1. júlí 2005
Veđurstöđin í Bakka.
Veđriđ
í hádeginu |
10:30
Norđurgata 9
|
|
Hitastig í
hádeginu
°C |
15,0 |
|
Mesti hiti síđustu 24 t
°C |
16,0 |
|
Minnsti hiti síđustu 24 t
°C |
10,0 |
|
Vindátt í hádeginu |
N |
|
Vindstyrkur í hádeginu m/s |
0,9 |
|
Međalvindur síđustu 10 mínútur
m/s |
2,7 |
|
Minnsti međalvindur síđusta sólarhr.
m/s |
1,8 |
|
|
Mesti međalvindur. síđusta sólarhr..
m/s |
6,3 |
|
Rakastig í
hádeginu % |
67 |
|
Úrkoma
dagsins til hádegis mm |
0,0 |
|
Úrkoma síđustu 24 tíma
mm |
0,1 |
|
Loftţrýstingur í
hádeginu hPa |
994,8đ |
|
|
 |
|
Vinhrađatafla
og veđurtákn |
|
|
Föstudagur
1. júlí 2005 Ţessar ungu "síldarstúlkur", ţćr María, Aníta
og Steinunn, ásamt öđru starfsfólki Síldarminjasafnsins bjóđa gesti
velkomna dag hvern kl. 10-18. Söltunarsýningar verđa á laugardögum 9.
júlí-13.ágúst. Ţeir bćjarbúar sem sýna gestum sínum safniđ ţurfa ekki
sjálfir ađ greiđa ađgangseyri. -
Ţjónustuađilar sem vilja koma upplýsingum á framfćri viđ ferđamenn, eru
beđnir um ađ láta Steinunni vita í síma 844-0104 eđa međ
tölvupósti:
herring@siglo.is
|
|
Föstudagur
1. júlí 2005 KK og Ellen koma á
Sigló í kvöld
Ellen og KK ferđast um landiđ – Raddir og gítar --- Systkinin Ellen og
Kristján Kristjánsbörn ferđast um landiđ og leika á tónleikum ţessa
vikuna. Ţau leika lög frá löngum og farsćlum ferli beggja í bland viđ
nýjar perlur sem ţau hafa veriđ ađ taka inn á efniskrána undanfariđ
ásamt nokkrum tökulögum. Síđustu vikurnar hafa ţau komiđ fram á nokkrum
tónleikum og hafa viđtökurnar veriđ frábćrar og skemmst er ađ minnast
tónleika á Kirkjudögum ţar sem ţau léku í sneisafullri Hallgrímskirkju.
Flutningur ţeirra ţykir vera einlćgur og ađ sama skapi laus viđ óţarfa
skraut enda er ekki annađ á ferđinni en gítar og raddir. G.A. |
Föstudagur
1. júlí 2005 Ein gömul:
Rauđku meistararnir Haraldur Ţór Friđbergsson og Snorri Stefánsson
Ljósmyndari Ókunnur |
Föstudagur
1. júlí 2005
Haraldur Marteinsson
er 44 ára í dag |
|
Föstudagur
1. júlí 2005
Jóhanna Unnur Haraldsdóttir
er 21 árs í dag |
Föstudagur
1. júlí 2005
Júlíus Ţorkelsson
er 80 ára í dag |