Mynd
þessi,
sem
er
í
mörgum
köflum
og
hver
kafli
:4
þættir,
er
afar
spennandi
leynilögreglumynd
sem
mikið
hrós
hefir
fengið
alstaðar
í
heiminum
þar
sem
hún
hefir
verið
sýnd.
1.
kafli
heitir:
Kynlega
höndin.
Allir
þurfa
að
sjá
myndina
frá
upphafi
til
enda,
sleppið
því
engum
kafla
úr
þessari
ágætu
mynd.
Sýning
einnig
annað
kvöld
á
sama
tíma.
Sjá
götuauglýsingar.
H.f.
Siglufjarðar-Bíó
[Nú
er
farið
skrifa
"Bíó"
með
stórum
staf
og
kommu
yfir
"oi"
í
nafninu]
Fram,
3.
apríl
1920,
auglýsing:
Leyndardómar
New-York-borgar.
I.
kafli:
Kynlega
höndin
sýndur
í
síðasta
sinn
kI.
7
e.
h.
II.
kafli:
Ljósmyndin
kl.9
e.
h.
:á
annan
í
páskum.
H.f.
Siglufjarðar-Bíó.
Fram,
17.
apríl
1920,
auglýsing:
Leyndardómar
New-York-borgar.
Framhald
sýnt
í
kvöld,
annað
kvöld
og
sumardaginn
fyrsta.
Sjá
nánar
í
búðarglugga
verslun
Jens
Eyjólfssonar.
H.f.
Siglufjarðar-Bíó.
Fram,
17.
apríl
1920,
frétt
í
pistlinum
"Vikan"
H.
Thorarensen.
læknir
er
eð
flytja
hingað
búferlum,
kona
hans
og
sonur
komu
hingað
í
nótt
alkomin
með
m.s.
"Helgu"
frá
Akureyri.
Læknirinn
flytur
í
Landsbankahúsið
uppi
næstu
daga.
[Hinrik
Thorarensen
læknir,
er
sá
sami
sem
reisti
kvikmyndahúsið
Nýja
Bíó
3-4
árum
síðar]
Fram,
15.
maí
1920,
auglýsing:
Siglufjarðar-Bíó.
Leyndardómur
New-York-borgar.
III.
kafli.
Eiturörin
verður
sýndur
í
kvöld
og
á
morgun.
Besti
kaflinn
sem
ennþá
hefir
verið
sýndur
af
mynd
þessari.