Fram,
16.
apríl
1921,
Fréttir
af
bæjarmálum:
Af
bæjarstjórnarfundi
8.
þessa
mánaðar.
Á.dagskrá
voru
fremur
fá
mál
og
óveruleg,
en
þó
urðu
umræður,
eða
öllu
heldur
skeggræður
alllangdregnar.
Var
þar
m.a.
samþykkt.
að
veita
Guðrúnu
Baldvinsdóttur
400
krónur
sem
styrk
til
gistihúshalds
hér
á
n.
k.
sumri.
Þá,
skýrði
oddviti
frá
að
Skeið
væri
leigt
Jóni
Jónssyni
Minna
Grindli,
til
tveggja
ára
fyrir
500
kr.
árseftirgjald.
Er
Jón
þessi
sagður
fátækur
og
mjög
skepnu
lítill,
enda
kvað
eiga
að
greiða
eftirgjaldið
í
burt
fluttri
.töðu.
Ei
að
síður
má
þó
óska
jarðeignanefnd
til
lukku
með
að
hafa
á
síðustu
stundu
getað
fengið
mann
til
þess
að
vera
í
húsunum.
Um
meðferð
á
Saurbæ
eftirleiðis
var
talsvert
rætt.
Mun
helst
í
ráði
að
skipta
jörðinni,
að
enginu
undanskildu,
í
smálóðir,
er
svo
verða
boðnar
út
og
leigðar
til
mismunandi
langs
tíma.
Sumir
vildu
þó
fara
varlega
í
að
festa
.
túnið
til
lengri
tíma,
því
vel
gæti
komið
sér
fyrir
þurfalinga
bæjarins
að
kroppa
það
þegar
annað
þryti.
Tilboð
Frímanns
Arngrímssonar
um
kaup
á
1/2
Skeiðsfossi
fyrir
5
þúsund
krónur,
og
lands-
og
veiðiréttindum
fyrir
3
þúsund
var
hafnað
umræðulaust
enda
lét
oddviti
þess
getið
að
það
væri
búið
að
tala
of
mikið
um
málið,
en
eftir
hvaða
reglum
veit
ég
ekki.
Þá
urðu
alllangar
umræður
um
umsókn
frá
Mattiasi
Hallgrímssyni,
um
að
mega
nota
rafstraum
þann
er
ætlaður
er
Gamla-Bíó,
og
hann
borgar
65
kr.
fyrir
á
ári,
til
strokjárns
heima
hjá
sér,
þó
ekki
lengur
en
til
1.
ágúst.
Lögðust
3
fulltrúar
allþétt
á
móti
umsókninni,
meðal
þeirra
ekki
síst
Hannes
Jónasson
er,
hvað
eftir
annað
lýsti
skoðun
sinni
með
þungum
brúnum
og
varaði
bæjarstjórnina
við
vondum
stefnum.
En
þegar
til
atkvæða
var
gengið
kom
það
í
ljós
að
alvaran
hjá
þessum
fulltrúa.hafði
gufað
upp
með
ræðunum
og
náði
umsóknin
því
samþykki
með
3 á
móti
2
því
aðeins
5
fulltrúar
og
oddviti
voru
mættir.
Sv.
B. |