Þriðjudagur
23.
janúar
1968,
Smáfrétt
Haförninn
með
olíu
og
spritt.
HAFÖRNINN
kom
í
gær
til
Reykjavíkur
frá
Swansea
í
Englandi
með
fullfermi
af
díselolíu,
þar
af
500
tonn
af
whitespirit,
sem
notað
er
í
iðnaði.
Var
sprittinu
skipað
á
land
í
Laugarnestanga.
Olían
fer
út
á
land.
Kyndill
tekur
900
tonn,
sem
hann
fer
með
til
Vestmannaeyja.
En
hitt
fer
Haförninn
með
til
Ísafjarðar
og
Akureyrar.
Þá
fer
Haförninn
til
Siglufjarðar
og
er
óvíst
um
verkefnin
fyrir
skipið
næstu
vikur.
---
SK
==================
Whitespirit,
er
það
sem
á
íslensu
er
kallað
terpentína.
Athugasemd
SK
árið
2001
|