Bland
dagsetninga,
september,
nóvember
1968
Af
síldarmiðunum

Verið
er
að
dæla
beint
úr
síldarnót
m.a.
Eldborgar
í
Haförninn.
Bæði
skipin
eru
á
reki
og
nótin
látin
vera
á
milli
þeirra.
Stefnisskrúfa
Hafarnarins
kemur
að
góðum
notum,
þegar
leggja
þarf
upp
að
veiðiskipi
með
nótina
úti.
Þessa
nótt
losaði
Haförninn
tvívegis
úr
nót
veiðiskipa,
Eldborgin
var
með
485 (1)
tonn
og
Vörður
frá
Grenivík
með
127,5
tonn
-----
Steingrímur.
(1)
Skrifað
árið
2001.
Tilefnið
var,
að
rétt
eftir
að
Eldborg
fór
að
háfa
síldina
úr
nótinni,
eftir
vænt
kast,
bilaði
spilið
um
borð og
kallaði
Eldborgin
þá Haförninn
uppi
og
spurði
hvort
mögulegt
væri
að
dæla
upp
úr
nótinni.
Það
var
gert,
sem
og
gekk
eins
og
í
sögu
og
mældist
magn
það
sem
var
í
nótinni
var,
meira
en
talið
var
að
Eldborgin
gæti
borið
og
var
þetta
því
besta
veiðiferð
skipsins.
Þetta
mun
vera
í
fyrsta
sinn
sem
dælt
var
upp
úr
síldarnót
veiðiskips,
en
á
þessum
tímum
var
"dælutímabil"
veiðiskipa
ekki
hafið.
Broslega hliðin vegna uppgjörs vegna þessa afla Eldborgarinnar, var að
skrifstofustjórinn hjá SR á Siglufirði, Sigurður Árnason, rak augun í það að
aflatmagnið var meira en Eldborgin átti möguleika á að landa úr einni
veiðiferð, og setti í gang upplýsingaleiðangur til að fá botn í málið, honum
létti þegar hann fékk upplýsingar um ástæðuna fyrir þessu umframmagni.
SK
|