Föstudagur 19. febrúar 1965. Ljósmynd
og texti: Steingrímur


Strákarnir sem
týndust
MIKIL leit var gerđ á
mánudagskvöld og ađfaranótt ţriđjudags í fjöllunum upp af Siglufirđi, ţví
ţrír strákar voru týndir, höfđu lagt land undir fót og ekki komiđ heim á
tilskildum tíma.
Leituđu 40-50 manns ţeirra. Ţetta fór ţó betur en hefđi getađ orđiđ og
drengirnir voru heilir á húfi.
Ljósmyndari Morgunblađsins
Steingrímur Kristinsson, tók ţessar myndir af strákunum á heimilum ţeirra
daginn eftir.
Á myndinni
efst til vinstri er Jón Ţorsteinsson, sá drengjanna, sem komst sjálfur heim.
Á ţeirri til hćgri, er Óttar ásamt
foreldrum sínum, Ţuríđi Haraldsdóttur og
Bjarna Sigurđssyni.
Og hét til
vinstri
er Friđrik Már Ásgrímsson ásamt móđur
sinni, Guđbjörgu Friđriksdóttur