SNJÓFLÓÐ Á
SIGLUFIRÐI

Á annan jóladag féll
snjóflóð á þrjú hús á Siglufirði, sem kunnugt er. Þannig leit
húsið Hvanneyrarhlíð út eftir að flóðið féll á það, en mynd
af húsinu eins og það var birtist í blaðinu í gær.
Myndin sýnir vesturhlið hússins, sem snýr að fjallshlíðinni, sem renndi
niður af sér snjóhjúpnum, fyllti húsið og færði um set, 4 - 5 metra.
Ljósm. Steingrímur Kristinsson