Föstudagurinn 13.
september 1963 Ljósmyndir: Steingrímur, texti:
íþróttafréttaritari Mbl?
Fjölmennt og vel
heppnað
sundmót á
Siglufirði. ÍÞRÓTTAFRÉTTIR
MORGUNBLAÐSINS
MEISTARAMÓT Norðurlands í
sundi var haldið í glæsilegri Sundlaug Siglufjarðar um s.l. helgi.
Góð þátttaka var í mótinu en unglingar settu mestan svip á það.
Allgóður árangur náðist í ýmsum greinum og fara hér eftir nöfn
sigurvegara og annars manns í hverri grein
Fyrri
dagur, 100 m. Skriðsund karla:
Björn
Þórisson
Óðinn
Ak
66,8
Óli
G Óðinsson
Óðinn Ak
67,8
50
m. Bringusund drengja 13 ára og yngri:
Jón
Árnason
Óðinn
Ak
40,3
Gylfi
Ingason
U.M.S.S.
41,3
50 m.
Skriðsund telpna 13 ára og yngri:
Inga
Harðardóttir
U.M.S.S.
37,9
Hallfríður
Friðriksdóttir
U.M.S.S.
37,9
50 m.
Bringusund drengja 14-16 ára:
Valgarður
Guðmundsson
H.S.Þ.
39,5
Birgir
Guðjónsson
U.M.S.S.
39,7
50
m. Skriðsund telpna 14-16 ára
Heiðrún
Friðriksdóttir
U.M.S.S.
42,8
Svanborg
Guðjónsdóttir
U.M.S.S.
44,4
200
m. Bringusund karla:
Birgir
Guðjónsson
U.M.S.S.
3.06,3
Stefán
Óskarsson
H.S.Þ.
3.15,7
100
m. Bringusund kvenna:
Helga
Friðriksdóttir
U.M.S.S.
1.15,0
Heiðrún
Friðriksdóttir
U.M.S.S.
1.43,0
50 m.
Baksund karla:
Björn
Þórisson
Óðinn
Ak
35,3
Óli
Jóhannsson
Óðinn
Ak
36,2
Systurnar
Hallfríður, Heiðrún og Helga Friðriksdætur U.M.S.S. með
verðlaun sín