Gísli Elíasson fv. verksmiðjustjóri SREggert Theódórsson fv. lagestjóri SRÓkunn blómarós hjá SRStrákagöng við SiglufjörðFrá vígslu KFS 1966Togarinn Hafliði og GoðinnHaförninn "fastur í ís"

Snjóþungi á Sigló Tunnuverksmiðjubruni Eldur í tunnuverksmiðju Ferðasaga myndanna Fréttaskýring Erlingur Jónson Tunuverksm.viðtöl Þrjár fréttir frá Sigló Áramótin 63/64 Brotin rúða Siglufjarðarskarð fært Skotkeppni Verkefnasýning Skemmtileg skíðakeppni Skarðsmótið 1963 Göngukeppni Draugur strandar Nornen sækir Draug Sjávarborg Fyrsta síldarsöltunin Sigvald tók niðri Siglfirðingur SI 150 Ufsinn í hættu Falleg Síld á Sigló Svipmyndir - Sigluf. Lauginni lokað Síld í september Þrjár fréttir Borgarísjaki Fjórar fréttir

Ljósmyndasafn Steingríms, á netinu

Til forsíðu
Til baka
Fleiri myndir

>LEITARVÉLIN

Hafðu samband:

Póstfangið mitt

Gefðu mér upplýsingar um nöfn sem mig vantar

Föstudagur 14. september 1964. Ljósmynd og texti: Steingrímur

Lauginni lokað og Siglfirðingar fóru í höfnina.

SIGLUFIRÐI 4. ágúst. - Siglfirðingar hafa ekki til þessa getað stært sig af því að eiga sundgarpa enda varla við því að búast, þar sem sundlaugarlaust var hér um árabil. En nú eiga Siglfirðingar eina af glæsilegustu sundhöllum landsins, sem þó er lokuð almenningi meiri hluta af ári hverju. Og nú 31. júlí var henni lokað, öllum þeim sem sótt; hafa, til sárra leiðinda. En það eru ekki allir sem hætta að synda, þó sundhöllinni sé lokað. Það sanna þær ljósmyndir sem hér fylgja, en þær eru teknar i rigningu og 5-8 stiga hita, um daginn, er þrír ungir Siglfirðingar fengu sér bað í sjónum innan um  þau fáu   Einn kappinn stingur sér til sunds, --- vel búinn til fótanna

skip, sem voru í höfninni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tveir af köppunum á sundi í Siglufjarðarhöfn

Piltarnir syntu nokkur hundruð metra, stungu sér nokkrum sinnum og virtist kuldinn ekkert bíta á þá.Sjórinn er að vísu talinn hollur til sundiðkana, - en það er varla nema  hraustu fólki fært að synda við þessi skilyrði. - Þess vegna ætti það að vera siðferðisleg skylda opinberra aðila að gera allt sem hægt er, til að hafa eina af glæsilegustu sundhöllum landsins opna almenningi, einhvern hluta úr degi allt árið um kring, því enginn íþrótt er hollari en einmitt sundið.-- S. K.