Gísli Elíasson fv. verksmiđjustjóri SREggert Theódórsson fv. lagestjóri SRÓkunn blómarós hjá SRStrákagöng viđ SiglufjörđFrá vígslu KFS 1966Togarinn Hafliđi og GođinnHaförninn "fastur í ís"

Snjóţungi á Sigló Tunnuverksmiđjubruni Eldur í tunnuverksmiđju Ferđasaga myndanna Fréttaskýring Erlingur Jónson Tunuverksm.viđtöl Ţrjár fréttir frá Sigló Áramótin 63/64 Brotin rúđa Siglufjarđarskarđ fćrt Skotkeppni Verkefnasýning Skemmtileg skíđakeppni Skarđsmótiđ 1963 Göngukeppni Draugur strandar Nornen sćkir Draug Sjávarborg Fyrsta síldarsöltunin Sigvald tók niđri Siglfirđingur SI 150 Ufsinn í hćttu Falleg Síld á Sigló Svipmyndir - Sigluf. Lauginni lokađ Síld í september Ţrjár fréttir Borgarísjaki Fjórar fréttir

Ljósmyndasafn Steingríms, á netinu

Til forsíđu
Til baka
Fleiri myndir

>LEITARVÉLIN

Hafđu samband:

Póstfangiđ mitt

Gefđu mér upplýsingar um nöfn sem mig vantar

Föstudagur 7. ágúst 1964. Ljósmyndir og texti: Steingrímur.

Mjög falleg síld á Sigló

SIGLUFIRĐI, 4. ágúst. ­Saltađ var hér i dag úr m.b.  Einari Hálfdáns, sem kom  međ rúmar 1000 tunnur af  stórri og fallegri síld - sem  kalla mćtti međ sanni dem­antssíld. Úrgangur var úr ţessum farmi var ađeins  hausar og innyfli síldarinnar. Ekkert úrkast, engin "sortering". Sýna međfylgjandi  myndir söltunina í dag á söltunarstöđinni Nöf á Siglufirđi.  Međal ţeirra mörgu sem  komu á söltunarstöđina til ađ  skođa hina ágćtu síld og söltun hennar var ambassador Finna, frú T.Leivo-Larson, sem hér var í tilefni ađ Steingrímur Kristjánsson lyfsali, var skipađur í embćtti rćđismanns Finna hér á stađnum. En Steingrímur lyfsali rekur Siglufjarđarapótek og er  Siglfirđingum ađ góđu kunnur, ţrátt fyrir stutta veru á stađnum.  Á einni myndinni sést sendiherrann skođa síldina og rabba viđ eina síldarstúlkuna. Á annarri sést hvar síldarstúlkur hamast viđ ađ salta og á ţeirri ţriđju er síldarmatsmađurinn Hannes Baldvinsson ađ meta síldina. -- Mjög falleg segir hann, lítil rauđáta í henni. Fólk er yfirleitt bjartsýnt á áframhaldandi síldveiđi á nálćgum slóđum, ţrátt fyrir miđur uppörvandi ummćli Jakobs fiskifrćđings í útvarpinu um daginn og ţó komiđ sé fram í ágúst. Síldin hefur áđur veriđ upp á sitt besta í ágúst og fram í miđjan september.