Gísli Elíasson fv. verksmiðjustjóri SREggert Theódórsson fv. lagestjóri SRÓkunn blómarós hjá SRStrákagöng við SiglufjörðFrá vígslu KFS 1966Togarinn Hafliði og GoðinnHaförninn "fastur í ís"

Bíófréttir-auglýsingar Fyrsta talmyndirn ofl. Bíófréttir-auglýsingar Ósannindum hnekkt Svar Thórarensens Bíó - auglýsingar Svar Kristins Qou Vadis Bíó-menningin Reykingar í bíó Ólætin við Nýja Bíó Hljómgæði ofl. Carnegie Hall Kjartan Ó Bjarnason Skemmtanalífið Milli fjalls og fjöru Helgi Sveins ofl.

Ljósmyndasafn Steingríms, á netinu

Til forsíðu
Til baka

>LEITARVÉLIN

Hafðu samband:

Póstfangið mitt

Gefðu mér upplýsingar um nöfn sem mig vantar

Bíó-Saga Siglufjarðar:  Carnegie Hall

Úr Vikublaðinu

14. október 1948

"Carnegie Hall"  (frétt)

Komandi sunnudag verður  sýnd hér í Nýja Bíó stórmyndin  "Carnegie Hall", sem er einhver  frægasta mynd sinnar tegundar,  sem gerð hefur verið. Efni þessarar glæsilegu myndar er fyrst  og fremst hljómlist hennar, enda  koma þar fram margir frægustu  tónsnillingar, sem uppi eru.

"Carnegie Hall" er mesta tónlistarhöll Ameríku og fara þar  fram helstu konsertar, sem fluttir  eru og þar starfa allir helstu tónlistarmenn Bandaríkjanna.

Í myndinni leikur New York  Symphony-hljómsveitin undir  stjórn eftirtalinna snillinga:

 Leopold Stokowski, Walter Damrosch og Bruno Walter. Lilly Pons  syngur "Vocalise" eftir Rachmaninoff og "Bell song" úr óperunni "Lahme" eftir Delihes. Ruhinstein leilur "Polnaise" í A-moll  eftir Chopin og "Ritual fire dance" eftir De Falle. Gregor  Piatigorsky leikur á cello með aðstoð hörpusveitar.

Í myndinni syngur Rise Stevens My heart at thy sweet voice"  og fleiri lög. Jan Pearce syngur  ástarsönginn "O Sole mio". Ensio  Pinza syngur m.a. drykkjusönginn úr "Don Giovanni" eftir Mozart.

Ennfremur leikur Jnscha Hcifctz "Conscrto fyrir fiðlu og  hljómsveit í A-dúr" eftir Tschikowski. Harry James leikur á  trompet og hljómsveit Vaughn  Monroe leikur syrpu af skemmti-lögum.

Mynd þessi er í einu orði stórglæsileg og með sýningu hennar   gefst tónlistarunnendum þessa bæjar tækifæri til að eignast  ánægjulega kvöldstund. Mynd  þessi er kær tilhreyting frá þeim  reyfaramyndum, sem undanfarið hafa haft yfirtökin í kvikmyndahúsum landsins.

Mættu fleiri slík  listaverk, sem þessi mynd er,  koma fyrir sjónir bæjarbúa.