Norræn skíðaganga | Soðmjölsverksmiðja | Strákarnir sem týndust | Hafís fyrir norðan | Drengur í hættu | Bæjarskrifstofan | Stanslaus löndun | Síld á Sigló | Þjóðhátíð og síld | Síldina vantar | Illa gengur að dæla | Siglfirðingar gleðjast | Þar sem sólin neitar .. | Tunnuflutningar | Halla Haralds | Tvær fréttir

>>>>>>>>>>> Strákarnir sem týndust

 

Til forsíðu
Til baka




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirði
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Föstudagur 19. febrúar 1965. Ljósmynd og texti: Steingrímur

Strákarnir sem týndust

MIKIL leit var gerð á mánudagskvöld og aðfaranótt þriðjudags í fjöllunum upp af Siglufirði, því þrír strákar voru týndir, höfðu lagt land undir fót og ekki komið heim á tilskildum tíma.

Leituðu 40-50 manns þeirra. Þetta fór þó betur en hefði getað orðið og drengirnir voru heilir á húfi.

 

Hér til hliðar, er Friðrik Már Ásgrímsson ásamt móður sinni, Guðbjörgu Friðriksdóttur

 

 

Á myndinni neðar til vinstri, er Jón Þorsteinsson, sá drengjanna, sem komst sjálfur heim.

Á þeirri til hægri, er Óttar ásamt foreldrum sínum, Þuríði Haraldsdóttur og Bjarna Sigurðssyni.

Ljósmyndari Morgunblaðsins Steingrímur Kristinsson, tók þessar myndir af strákunum á heimilum þeirra daginn eftir.