Síld á Sigló
Myndir
frá fyrstu síldarsöltuninni á Siglufirđi í ár m/s Grótta RE 128 kom međ 1400
tunnur, sem lagđar voru upp hjá Stöllunarstöđinni Hafglit svo sem frá er
skýrt í fréttum.
Sýnir önnur myndin strák, sem er ađ sprauta vatni í tunnur, til ađ
ţétta ţćr, áđur en saltađ er í
ţćr.
Hin sýnir stúlkurnar, sem byrjađar eru ađ hausskera af full um krafti.
Ţćr kunna nú handtökin viđ ţađ, stúlkurnar á Siglufirđi.


Ljósmyndir. Steingrímur Kristinsson |