Fimmtudagur
10.
júní
1966
Höfnin
dýpkuð
Siglufirði
5.
júlí.
--
UNNIÐ er af kappi að dýpkunarframkvæmdum hér í Siglufjarðarhöfn. Eru þar að
verki dýpkunarskipið "Grettir" og dýpkunarpramminn "Björninn", og gengur
báðum vel við verk sitt. "Gretti" er ætlað að grafa rás inn fjörðinn að
hafskipabryggju bæjarins, svo og fyrir framan hina nýju löndunarbryggju
SR. En "Björninn" mun moka fyrir framan og inn á milli
síldarsöltunarbryggja, þar sem dýpi er of lítið fyrir stærri síldarskip. En
hér bíðum við Siglfirðingar alltaf í voninni, og bíðum eftir blessaðri
síldinni, að henni þóknist að láta sjá sig, og viljum við hafa allt til
reiðu, er hún kemur.
.
Grettir
að
ljúka
við
að
fylla
annan
prammann
fyrir
framan
löndunarbryggju
SR.

Þrír
menn erfiða,
við
að
loka
botnhlerunum
á
öðrum
prammanum
frá
Gretti.
En
höldum
áfram
með
dýpkunina,
"Björninn"
er
dýpkunarprammi
eins
og
áður
segir,
og
er
um
hundrað
lestir
af
stærð
útbúinn
Sterkum
lyftikrana,
sem
"krabbar"
úr
sjávarbotninum
og
lestar
"Björninn"
um
85
teningsmetra,
sem
pramminn
siglir
síðan
með
norðaustur
í
Siglufjörð
og
losar
þar
farm
sinn
á
sama
hátt.
Prammi
þessi
er
í
eign Aage
Johansen
og
Björns
Þórðarsonar
á
Siglufirði.
"Grettir",
dýpkunarskipið,
er
nokkuð
þekktara
en
"Björninn"
enda
skrásett
í
Reykjavík
og
í
eigu
"Hafnar
og
vitamála".
Grettir
getur
verið
afkastamikill,
fer
eftir
hvernig
botninn
er.
En
gamaldags
er
margt
af
útbúnaði
hans
enda
er
,"Grettir"
kominn
til
ára
sinna.
En
ófyrirgefanlegt
finnst
mér
þó
að
útbúnaður
sá
sem
notaður
er
á
tveim
fylgi
prömmum
"Grettis",
til
að
hífa
upp
botnlokurnar,
eru
enn
í
dag
árið
1966
eins
og
þær
voru
þegar
prammarnir
komu
til
landsins
fyrir
10-15
árum
eða
hvenær sem það nú var, en útbúnaðurinn er nánast sagt mjög
fornaldarlegur. "Grettir" mokar upp í tvo pramma til skiptis og eru
þessir prammar dregnir af mótorbát norðaustur í fjörðinn. Þar eru
prammarnir losaðir á þann hátt að slegið er á klossa með sleggju og opnast þá
botnhlerar prammans og "uppgröfturinn" sígur í botninn.
Á prammanum eru þrír menn (sem fara á milli prammana eftir þörfum) og
hefst nú þeirra puð fyrir alvöru. Þeir leggjast á sveif og byrja að snúa
nei þeir eru ekki að snúa .vél í gang, það er enginn vél um borð, heldur þrír
menn sem snúa og snúa þungu handsnúnu "spili", fyrst tveir í einu á einni
sveif sá þriðji hagræðir vírnum með sleggju. Spilin eru tvö, og lokar
hvert þeirra þrem lúgum á botni prammans, en áður en öllum 6 lúgunum er
lokað hafa þremenningarnir snúið 600 snúninga og þar af síðustu snúningana
þrír í einu, því þunginn eykst því nær sem lokun dregur og valda ekki
tveir fullhraustir karlmenn að "loka", heldur þarf þriðja manninn, og
dugar rétt, því svitinn bogar af mönnunum - og pramminn er kominn að
,.Gretti" aftur, og hinn pramminn að fyllast.
Þarna
álít
ég,
þó
ég
sé
ekki
neinn
vélaverkfræðingur,
að
koma
mætti
fyrir
lítilli
loftkældri
bensínvél
með
mikið
niðurgíruðum
búnaði,
sem
mundi
vinna
verkið
auðveldlega.
En
kannski
það
sé
of
dýrt,
dýrara
en
mannakaupið,
sem
það
mundi
spara?
S.K.