Gísli Elíasson fv. verksmiðjustjóri SREggert Theódórsson fv. lagestjóri SRÓkunn blómarós hjá SRStrákagöng við SiglufjörðFrá vígslu KFS 1966Togarinn Hafliði og GoðinnHaförninn "fastur í ís"

Óánægja með Stórtjón, af veðri Einokun útvarps Leikur í snjónum Þið sjáið sjálfir um.. Söngur Vísir Bland frétta Ný löndunarbryggja Höfnin dýpkuð Pistill & fréttir Síld og ufsi Svartur fáni Þeir sem hafa... Með ungu fólki.. Haförninn kemur Strákagöng Það er komið gat Í gegn um göngin Skipbrotsmannaskýli Slys í göngunum Stutt rabb við .. Smáfréttir Síld á Siglufirði Nýtt sjúkrahús

Ljósmyndasafn Steingríms, á netinu

Til forsíðu
Til baka

>LEITARVÉLIN

Hafðu samband:

Póstfangið mitt

Gefðu mér upplýsingar um nöfn sem mig vantar

Mánudagur 26. september 1966

Slys í Strákagöngum

Siglufirði, 26. sept.

UM kvöldmatarleytið á laugardag varð það slys úti í „gati" í jarðgöngunum við Stráka, er verið  var að vinna við að skrota, sem kallað er, að stórir steinar hrundu yfir manninn, sem vann við  verkið, Árna Theodór Árnason, með þeim afleiðingum að hann rotaðist.

 

Árni var fluttur með flug vél til Reykjavíkur síðar um kvöldið og lýstu um 20-30 bif­reiðar upp flugbrautína, en hún er óupplýst. Árni liggur nú í Landsspítalanum í Reykjavik.

 

                                                                                                          - Steingrímur.

 

Í framhaldi af þessari frétt hafði Mbl. í gærkvöldi samband við handlækningadeild  Landsspítalans og spurðist fyrir um líðan Árna. Rannsókn á meiðslum Árna var þá enn ekki  lokið, en hann hafði hlotið þungt höfuð högg.