Miðvikudagur
21.
september
1966.
Ljósmyndir
og
pistill:
Steingrímur
Skipbrotsmanna
skýli
reist
á
einum
degi
Í
LOK
ágústmánaðar sl.
lagði
ms. Sigurður SI 90 út frá Siglufirði. Það var snemma
morguns, rétt
í þann mund er
fyrstu sólargeislarnir sjást austri.

Skýlið fullklárað
Ferðinni var
heitið til Héðinsfjarðar,
austan
Siglufjarðar, en Héðinsfjörður er einn af
hinum mörgu
eyðifjörðum, sem skerast inn í okkar hrjóstruga land. Áður voru þar blómlegar
og vel ræktaðar jarðir og bóndabýi, en nú er þar allt í eyði.
Oft
kemui
fyrir
að
sjómenn
og
fleiri
hrekjast
inn
á
þennan
fjörð,
undan
veðrum
og
sjóum,
og
sú
var
ástæðan
að
ms.
Sigurður
lagði
í
þessa
för
austur
á
Héðinsfjörð
að
þesu
sinni.
Ekki
var
þó
um
neina
sjóhrakninga
að
ræða,
því
veður
var
gott,
heldur
voru innanborðs
3
smiðir,
1
múrari,
1
málari.
skrifstofustjóri,
2
síldar
saltendur,
sjómenn
o. fl..
sem
hugðust
fara
til
sjálf-boðavinnu
á
vegum
Siglufjarðar-deildar
Slysavarnafélags
Íslands
og
átti
að
reisa
20
fermetra
slysavarnakýli.
Veður var fagurt þennan dag, sólskin og hiti, og gekk verkið vel, enda ekki
við öðru að búast. því ekki aðeins að vera duglegir þá
var stjórnandinn, ekki af verri endanum, en það var Skúli Jónasson,
byggingameistari sem stjórnaði verkinu.
Þarna
voru
einnig
mættir
Jón
Arndal,
formaður
Slysavarna-deildar
karla,
Siglufirði
og
Þórður
Þórðarson,
formaður
björgunardeildar,
svo
og
fleiri
meðlimir
deildarinnar.
Áður
en
sól
var
gengin
undir
að
fullu
var
skýlið
fullreist
og
frágengið
að
öðru
leyti
en
eftir
var
að
ganga
frá
smávegis
innandyra
og
mála.
Þegar haldið var heim til Siglufjarðar seint um kvöldið voru það þreyttir en
ánægðir drengir sem
yfirgáfu
fjörðinn.

Vinnuflokkurinn
fyrir
framan
skipbrotsmannaskýlið,
talið
frá
vinstri.
Ívar
J
Arndal,
Jón
Arndal,
skrifstofustjóri
og
formaður
slysavarnadeildar
karla,
Siglufirði,
Þórður
Þórðarson,
síldarsaltandi
og
formaður
björgunardeildar,
Njörður
Jóhannsson,
múrari,
Björn
Sigurðsson,
skipstjóri,
Skúli
Jónasson,
byggingarmeistari,
Jónsteinn
Jónsson,
smiður,
Birgir
Guðlaugsson,
smiður
Gísli
Antonsson,
sjómaður,
Bjarni
Þorgeirsson,
málari,
og
Guðlaugur
Henriksen,
síldarsaltandi.
Á
myndina
vantar
þrjá
smiði.
þá
Einar
Björnsson,
Jón
Björnsson
og
Sigurð
Konráðsson,
en
Þeir
voru
í
útilegu
þarna
í
firðinum
með
konum
sínum
og
voru
farnir
til
þeirra,
áður
en
myndin
var
tekin.
Steingrímur.