Æskulýðsstarf | Fjallabátar | Rauðka - soðstöð | Skarðsmótið ´63 | Fjallasýn | Fyrsta síldin | Refaveiði | Dýpkun - Björninn | Það var ekkert vont.. | Eldur í Sunnu | Frumstæð ufsaveiði | Myndir úr síldinni | Landladga á Sigló | Tilraunafloti | Útfluttningur | 200 ára afmæli | Flugslys | Raufarhafnarsíld | Sundmót | Vetrarolimpiuleikar | Fimm valdir | Snjóflóð á Sigló | Óboðinn jólagestur

>>>>>>>>>>> Rauðka - soðstöð

 

Til forsíðu
Til baka




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirði
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Miðvikudaginn 5. júlí 1963, Texti Stefán Friðbjarnarson, ljósmynd: Steingrímur.

Soðkjarnaverksmiðja Rauðku í smíðum. -- ljósm.:S.K Vinnslumöguleikar fyrir 20 þúsund soðtonn á Siglufirði

Á Siglufirði er undirbúningur undir síldarvertíðina í fullum gangi hjá Rauðku og Síldarverksmiðjum ríkisins.

Rauðka er að reisa soðvinnsluhús, þar sem á að koma fyrir soðvinnslutækjum sem eiga að geta unnið úr soði ca 8000 mál á sólarhring. Soðkjarnatækin og síldar sjóðari, sem smíðað er í Héðni, er komið, og á leiðinni er stór suðuketill frá Bandaríkjunum.

Síldarverksmiðjur ríkisins eru að stækka soðvinnsluhús sitt og bæta við tækjum. Er áætlað að þá verði hægt að vinna hér um 20 þúsund málum á sólarhring.  Með þessu móti er hægt að nýta hráefnið mun betur. Í stað þess að áður fór það í sjóinn, verður nú unnið úr því soðkjarni og mjöl. -- Stefán.